fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Matreiðslumeistari

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Matur
07.04.2023

Sindri Guðbrandur Sigurðsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur kom, sá og sigraði í keppninni um titilinn Kokks ársins á dögunum. Sindri hefur mikla ástríðu fyrir matargerði og síðustu tíu ár hefur líf hans snúist um að keppa fyrir Íslands hönd með íslenska Kokkalandsliðinu. Páskarnir eru kærkomið frí hjá Sindra sem er nýkrýndur Kokkur ársins og búinn að Lesa meira

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

Sigurjón býður upp á fjölskylduvænan og ljúffengan páskamatseðil og sviptir hulunni af nýjustu fréttunum

HelgarmatseðillMatur
06.04.2023

Sigurjón Bragi Geirsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur hefur slegið í gegn fyrir matargerð sína á landsvísu sem og á erlendri grundu. Hann hefur keppt með íslenska Kokkalandsliðinu og náð undraverðum árangri auk þess em hann tók þátt í stærstu og virtustu matreiðslukeppni í heiminum Bocused´Or í Lyon í byrjun árs og hlaut áttunda sætið sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af