Sindri Guðbrandur kom, sá og sigraði keppnina um titilinn Kokkur ársins 2023
MaturMikið var um dýrðir í IKEA meðan keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 fór fram. Fimm framúrskarandi matreiðslumenn um kepptu um titilinn eftirsótta og metnaðurinn var í fyrirrúmi. Eins og fram kemur á vef Veitngageirans varð það Sindri Guðbrandur Sigurðsson sem kom, sá og sigraði keppnina í ár og hlaut titilinn Kokkur ársins 2023. Sindri Lesa meira
Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið
MaturMikið var um dýrðir á dögunum á veitingastaðnum Moss sem tilheyrir Retreat hóteli Bláa Lónsins. Á móti gestum tók Thibault Jacquet ásamt Agnari yfirkokki og teyminu hans á Moss. Thibault er yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi. Moss er þekktur fyrir metnaðarfullan matargerð og Lesa meira
Verðlaunakokkarnir Hinrik og Viktor fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi
MaturDagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar haldnir í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo fátt sé nefnt. Íslensku dagarnir hófust í gær með pomp og prakt. Mikið verður um dýrðir og metnaðurinn fyrir íslenskri matargerð verður í hávegum hafður. Verðlaunakokkarnir Viktor Lesa meira
Mikið verður um dýrðir á veitingastaðnum Moss í kvöld
MaturEins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í gær verður mikið um dýrðir í dag, laugardag, á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu en þá mun Thibault Jacquet, yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi taka á móti gestum. Moss veitingastaður Retreat hótelsins í Bláa Lóninu Lesa meira