fbpx
Mánudagur 16.desember 2024

Matreiðslumaður

Sagt upp á jólunum

Sagt upp á jólunum

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Matreiðslumaður hafði betur gegn fyrrum vinnuveitanda sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Stefndi maðurinn vinnuveitandanum vegna vangoldinna launa í uppsagnarfresti. Maðurinn sagðist hafa fengið uppsagnarbréf á jóladag á síðasta ári. Vinnuveitandinn neitaði því og sagði uppsögnina hafa átt sér stað þremur vikum fyrr en héraðsdómur tók undir með manninum um að honum hefði verið sagt upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af