Fréttakonu Danska ríkisútvarpsins bannað að starfa í Úkraínu – Sökuð um að vera vinveitt Rússum
Fréttir20.12.2022
Matilde Kimer, fréttakonu Danska ríkisútvarpsins (DR) hefur verið svipt starfsleyfi sínu í Úkraínu og má hún því ekki lengur starfa þar. Skýrt var frá þessu í dönskum fjölmiðlum í gær. Í umfjöllun á vef Danska ríkisútvarpsins kemur fram að Kimer hafi fengið tilkynningu um þetta frá úkraínska varnarmálaráðuneytinu í ágúst. Það er ráðuneytið sem gefur út starfsleyfi fyrir Lesa meira