fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Matey

Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag – Glæsileg dagskrá framundan

Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag – Glæsileg dagskrá framundan

Matur
07.09.2022

Sjávarréttahátíðín MATEY verður sett með pomp og prakt í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum í kl:17:00-18:30. Dagskráin verður í léttum anda og eru allir velkomnir að koma og taka þátt. Tónlistarfólk úr Eyjum spilar láta tóna sín hljóma og boðið verður upp á kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Ísfélagi Vestmannaeyja og Lesa meira

Dýrðleg mat­ar­hátíð framundan í Vestmannaeyjum þar sem sjávarfangið verður í forgrunni

Dýrðleg mat­ar­hátíð framundan í Vestmannaeyjum þar sem sjávarfangið verður í forgrunni

Matur
13.08.2022

Eins fram kemur á vef Fréttablaðsins voru þær fréttir berast frá Vestmannaeyjum að hald­in verður dýrðleg mat­ar­hátíð dagana 8.-10. sept­em­ber næst­kom­andi. Hátíðin hef­ur hlotið nafnið MAT­EY en þar munu veit­ingastaðir, fisk­fram­leiðend­ur og þjón­ustuaðilar í sjáv­ar­sam­fé­lag­inu taka hönd­um sam­an til að leiða sam­an úr­vals hrá­efni og framúrsk­ar­andi matreiðslu. Veit­ingastaðir bæj­ar­ins verða þar í aðalhlut­verki en Vest­manna­eyj­ar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af