fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Matarupplifun

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Matur
12.03.2023

Mikið var um dýrðir á dögunum á veitingastaðnum Moss sem tilheyrir Retreat hóteli Bláa Lónsins. Á móti gestum tók Thibault Jacquet ásamt Agnari yfirkokki og teyminu hans á Moss. Thibault er yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi. Moss er þekktur fyrir metnaðarfullan matargerð og Lesa meira

Heimsklassa matarupplifun sem á sér fáa líka – töfruðu matargesti upp úr skónum

Heimsklassa matarupplifun sem á sér fáa líka – töfruðu matargesti upp úr skónum

FókusMatur
11.02.2023

Einn ástsælasti matreiðslumaður landsins Gísli Matthías Auðunsson, sem alla jafnan er kallaður Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman um helgina á Héðinn Kitchen & Bar og afhjúpa leyndardóma Slippsins. Í gærkvöldi var frumsýning á matseðlinum sem sló í gegn og matargestir höfðu orð á því að þeir hefðu aldrei upplifað aðra eins matarupplifun Lesa meira

Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum

Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum

Fókus
27.09.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum. Boðið var upp margvíslega Lesa meira

Sjáið matseðilinn á Hnoss á HönnunarMars

Sjáið matseðilinn á Hnoss á HönnunarMars

Matur
06.05.2022

Hér á ferðinni samstarfsverkefni veitingastaðarins Hnoss í Hörpu og Rammagerðarinnar sem Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðslumeistari á Hnoss og Auður Gná hjá Rammagerðinni eiga heiðurinn af í samstarfi við hönnuði og listamenn á mörgum sviðum. Þær hafa staðið í ströngu í undirbúningnum fyrir HönnunarMarsinn síðustu vikur og það má með sanni segja að útkoman sé stórfengleg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af