fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Matarsóun

153 milljónum tonna af mat er hent í ESB árlega – Meira en er flutt inn til aðildarríkjanna

153 milljónum tonna af mat er hent í ESB árlega – Meira en er flutt inn til aðildarríkjanna

Pressan
02.10.2022

Árlega er 153 milljónum tonna af mat hent í aðildarríkjum ESB. Þetta er meira magn en er flutt inn til aðildarríkjanna. Með því að taka á þessari miklu matarsóun væri hægt að taka hækkun matarverðs föstum tökum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um málið að sögn the Guardian. Fram kemur að magnið sé tvöfalt meira en Lesa meira

Leggja til að flugfarþegar hætti að fá mat um borð til að draga úr matarsóun

Leggja til að flugfarþegar hætti að fá mat um borð til að draga úr matarsóun

Pressan
19.12.2020

Japan Airlines (JAL) biður suma farþega sína um að taka „siðferðislegt val“ með því að sleppa því að borða um borð í flugvélum félagsins. Talsmaður félagsins segir að þetta snúist ekki um sparnað heldur sé verið að reyna að draga úr matarsóun. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta „siðferðislega val“ sé aðeins í boði í ákveðnum næturflugi innan Lesa meira

Átak gegn matarsóun – Veitingastaður vigtaði gestina

Átak gegn matarsóun – Veitingastaður vigtaði gestina

Pressan
19.08.2020

Eigendur veitingastaðar í Changsha í Kína hafa beðist afsökunar eftir að hafa beðið gesti um að vigta sig þegar þeir mættu á staðinn. Tveimur vogum var komið fyrir við innganginn og áttu gestir að stíga á þær og skrá niðurstöðuna í app. Þessar upplýsingar notaði veitingastaðurinn síðan til að stinga upp á hvað væri sniðugt fyrir viðkomandi að Lesa meira

Við erum öll eigingjörn – Ég, þú og allir hinir!

Við erum öll eigingjörn – Ég, þú og allir hinir!

EyjanNeytendur
13.04.2019

Við mennirnir getum verið eigingjarnir. Ég, þú og allir sem við þekkjum. Eigingirni okkar kemur ekki alltaf fram sem einbeittur brotavilji gagnvart öðru fólki þar sem við gerum eitthvað slæmt á hlut annarra okkur til hags, þó svo að sú staðreynd eigi klárlega við í sumum tilfellum. Nei, eigingirni okkar kemur fram í þeirri einföldu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af