Áhrifa Brexit er farið að gæta – Tómar hillur og vöruskortur
Pressan21.01.2021
Norður-Írar eru farnir að finna fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu því í stórmörkuðum eru hillur, sem ferskar matvörur eiga að vera í, yfirleitt tómar þessa dagana. Á meðan eru flutningabílar fullir af ávöxtum, kjöti og fiski fastir á hafnarsvæðunum í Belfast eða Dublin eftir komuna frá Bretlandi. Samkvæmt samningi Breta og ESB, sem tók gildi 1. janúar, þarf að Lesa meira