Kaupfélag Skagfirðinga gefur fólki í neyð 40.000 máltíðir fyrir jólin – „Þetta er alger himnasending“
Fréttir30.10.2020
Fram til jóla ætla Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfyrirtæki þess, sem stunda matvælaframleiðslu, að gefa fólki í neyð mat sem svarar til 40.000 máltíða. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, segir að hér sé um viðleitni fyrir tækisins að ræða til að aðstoða fólk sem á í tímabundnum erfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og afleiðinga hans. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira