fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

matargerð

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Sannkallaður sælkera vikumatseðill sem gleður bragðlaukana

Matur
03.04.2023

Í tilefni dymbil- og páskavikunnar bjóðum við hér upp á vikumatseðil sem Ólöf Ólafsdóttir konditori á Monkeys hefur sett saman. Ólöf er annáluð fyrir kunnáttu sína í eftirréttagerð og þekkt fyrir að töfra fram dýrindis eftirrétti sem gleðja bæði auga og munn. Hún veit fátt skemmtilegra en að matreiða góðan og ljúffenga eftirrétti og páskarnir Lesa meira

Boðið upp á ævintýralegan matseðil með ítölsku ívafi á nýstárlegan hátt

Boðið upp á ævintýralegan matseðil með ítölsku ívafi á nýstárlegan hátt

Matur
04.03.2023

Matarhátíðin Food & Fun nær hátindi í dag, laugardag, og krásirnar sem boðið er upp á eru ómótstæðilega girnilegar hvert sem litið er. Borgin og Garðabærinn iða af lífi þessa dagana þar sem matarmenningin er í hávegum höfð og ilmurinn streymir um göturnar. Meðal þeirra staða sem matarvefurinn heimsótti í tilefni af hátíðinni er Duck Lesa meira

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Matur
30.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnis greininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table”  þar sem eldaður er þrettán rétta „fine-dining“ máltíð fyr­ir 12 manns. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær núna rétt í þessu og hlaut liðið silfur verðlaun fyrir frammistöðuna. Lesa meira

Kokkalandsliðið á seinni degi heimsmeistarakeppninnar – ætlar sér verðlaunasæti

Kokkalandsliðið á seinni degi heimsmeistarakeppninnar – ætlar sér verðlaunasæti

Matur
29.11.2022

Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna heldur áfram í Lúxemborg og nú er komið að seinni keppnisdegi íslenska kokkalandsliðsins í dag og spennan er í hámarki enda langur og strangur dagur framundan. Íslenska kokkalandsliðið hóf seinni keppnisdaginn sinn núna í hádeginu hér í Lúxemborg en hér hefur keppnin staðið síðan á föstudag. Eins og kom fram í fréttum á Lesa meira

Svona er hægt að nota ferskar sítrónur til margra hluta

Svona er hægt að nota ferskar sítrónur til margra hluta

Pressan
04.12.2021

Sítrónur eru til margra hluta nytsamlegar því það er hægt að nota þær í fleira en matargerð, til dæmis við þrif og umhirðu húðarinnar. Sítrónusafi er tilvalinn til að fjarlægja ryð. Ef þú þarft til dæmis að fjarlægja ryð af ostaskera þarftu bara að kreista sítrónusafa í skál, þannig að safinn flæði yfir ryðblettinn. Láttu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af