fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

matareitrun

Hrísgrjónarétturinn var eitraður – 11 létust og 130 veiktust

Hrísgrjónarétturinn var eitraður – 11 létust og 130 veiktust

Pressan
17.12.2018

Á föstudaginn létust að minnsta kosti 11 hindúar eftir að hafa borðað eitraðan hrísgrjónarétt við vígsluathöfn nýs hofs. 130 voru fluttir á sjúkrahús eftir að hafa borðað sama réttinn. Lögreglan telur að skordýraeitur hafi valdið svona heiftarlegri matareitrun. Þrír fyrirsvarsmenn hofsins hafa verið handteknir vegna málsins. Við vígsluna fengu gestir hrísgrjóna- og grænmetisrétti. Sumir gestanna Lesa meira

Fór í draumaferðina til Mexíkó – Endaði í dái og missti nær allt hárið

Fór í draumaferðina til Mexíkó – Endaði í dái og missti nær allt hárið

Pressan
10.12.2018

Í ágúst 2013 fór Leanna Maguire, 37 ára, í draumaferðina sína til Temptation Cancun Resort í Mexíkó. Eftir aðeins þrjá daga á þessum draumastað byrjaði hún að kasta upp og leið mjög illa. Restinni af fríinu eyddi hún í bælinu þar sem heilsa hennar var skelfileg. Þegar hún kom heim til Englands var hún lögð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af