Kaja fagnar 10 ára afmælinu með nýjum umbúðum
MaturKaja Organic fagnar 10 ára afmæli í mars og í tilefni þess eru söluhæstu vörurnar settar í nýja íslenskan búning með nýju útliti. Karen Jónsdóttir, alla jafna kölluð Kaja, er konan bak við Kaja Organic og Matarbúr Kaju. Kaja býður upp á lífrænt vottaðar matvörur eftir vigt, í smásölupakkningum og rekur einnig kaffihúsið Café Kaja. Lesa meira
Kaja býður upp á Ráðherrasnittur og helgarmatseðil sem steinliggur
HelgarmatseðillMaturKaren Jónsdóttir matgæðingur og frumkvöðull á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem guðdómlega freistandi og eru nokkrar uppskriftirnar úr hennar smiðju. Kaja á og rekur Matarbúr Kaju, Kaja Organic og Café Kaju og trúir því staðfastlega að við séum það sem við borðum og með þann boðskap stofnaði hún fyrirtækin sín sem hafa blómstrað Lesa meira
Nýjasta varan frá Kaju er Mexíkó súpan
MaturÁ Akranesi er Karen Jónsdóttir, ávallt kölluð Kaja, með Matarbúr Kaju og heildsöluna Kaja Organic, sem býður upp á lífrænt vottaðar matvörur eftir vigt og í smásölupakkningum. Þar er einnig kaffihúsið Café Kaja með lífrænt kaffi, te og hollar, lífrænar kræsingar, svo sem samlokur, bakkelsi og sæta bita úr besta hráefni sem völ er á. Lesa meira
Ný vörulína frá Kaju sem á eftir að slá í gegn
MaturKaren Jónsdóttir, ávallt kölluð Kaja, sem á og rekur Matarbúr Kaju, Kaja Organic og Café Kaju hefur nú bætt enn frekar við framleiðslu sína nýjar vörur sem eiga svo sannarlega eftir að gleðja sælkerana sem hafa ástríðu fyrir lífrænum og hollum vörum af bestu gerð. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins selur Kaja meðal Lesa meira