fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Matarást

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Matur
28.12.2022

Marengskökur njóta ávallt mikilla vinsælda og eru til í allskonar búningi með ýmsu góðgæti sem gleður bæðu auga og munn. Hér er á ferðinni ein dásemdar marengskaka með hátíðarívafi úr smiðju Berglindar Hreiðars okkar köku- og matarbloggara sem heldur úti í síðunni Gotterí og gersemar. Hún er djúsí með heslihnetu- og súkkulaðibragði sem skín vel Lesa meira

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni

Matur
10.12.2022

Eldhúsgyðjan okkar María Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is hefur galdrað fram þessa dásamlegu basknesku ostaköku frá Spáni. Þær gerast ekki betri og þessu er fullkomin með aðventukaffinu. Myndi líka sóma sér dásamlega vel um áramótin og bjóða þá upp á freyðandi drykki með. „Basknesk ostakaka er eitthvað sem þeir sem fara til Spánar falla Lesa meira

Brönsklúbburinn fyrir þær sem elska að lifa og njóta

Brönsklúbburinn fyrir þær sem elska að lifa og njóta

Matur
02.11.2022

Berglind Guðmundsdóttir ein af okkar ástsælustu matarbloggurum er hin fjölhæfasta. Hún er móðir, hjúkrunarfræðingur, athafnakona, ástríðukokkur og eigandi síðunnar Gulur, rauður, grænn og salt og mikill lífskúnstner. Hún kann svo sannarlega að njóta lífsins og er nautnaseggur. Þessa dagana stendur hún í stórræðum ásamt annarri öflugri konu, Katrínu Petersen, þar sem þær eru að stofnsetja Lesa meira

Berglind sviptir hulunni af sínum ómótstæðilega og ljúffenga helgarmatseðli

Berglind sviptir hulunni af sínum ómótstæðilega og ljúffenga helgarmatseðli

HelgarmatseðillMatur
28.10.2022

Berglind Sigmarsdóttir ástríðukokkur, fagurkeri, matreiðslubókarhöfundur og eigandi veitingastaðarins GOTT í Vestmannaeyjum á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem er ómótstæðilega girnilegur. Berglind sviptir hulunni af einstaklega ljúffengum og bragðmiklum réttum sem allir sælkera eiga eftir að elska. „Mér finnst voða gott um helgar að elda rétti í stórum pottum sem ég get byrjað á Lesa meira

Hrekkjavökukaka eins og þær gerast bestar – dásamlega mjúk súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning

Hrekkjavökukaka eins og þær gerast bestar – dásamlega mjúk súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning

Matur
27.10.2022

Hrekkjavakan er framundan en mánudaginn 31.október er stóri dagurinn. Margir munu taka forskot á sæluna um helgina og halda hrekkjavökupartí og útbúa hrekkjavökukræsingar sem bæði gleðja og trylla. Hér er ein ótrúlega ljúffeng súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning sem er vel þessi virði að baka og njóta. Hver og einn getur skreytt hana að vild og leikið Lesa meira

Unaðslega gott fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem slær í gegn

Unaðslega gott fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem slær í gegn

Matur
24.10.2022

Hér er á ferðinni einfalt og ferskt fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem þið eigi eftir að elska. Þessi réttur kemur úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is. María lofar lesendum að þessu réttur sé einfaldur í framreiðslu og taki stutta stund að útbúa. Í upphafi nýrrar viku er ávallt svo dásamlegt að Lesa meira

Gulli Arnar býður upp á sinn uppáhalds sælkera helgarmatseðil

Gulli Arnar býður upp á sinn uppáhalds sælkera helgarmatseðil

HelgarmatseðillMatur
07.10.2022

Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og „pastrychef“, sem ávallt er kallaður Gulli Arnar, á heiðurinn af helgarmatseðli DV að þessu sinni þar sem hans uppáhalds réttir fá að njóta sín. Gulli Arnar hefur unnið hug og hjörtu sælkera landsins með sínum guðdómlegu og fallegu eftirréttum, ljúffengu bakkelsi og súrdeigsbrauðum ásamt fleiri syndsamlega góðum kræsingum síðan hann Lesa meira

Syndsamlegur góður marengs með karamellu & eplum – það má leyfa sér

Syndsamlegur góður marengs með karamellu & eplum – það má leyfa sér

Matur
25.08.2022

Þessi er algjört sælgæti og þess virði að leyfa sér að njóta. Hér er á ferðinni syndsamlega góður marengs með karamellu og eplum úr smiðju Guðrúnar Ýrar Eðvalds sælkera sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. „Ég verð að segja að hann bragðaðist einstaklega vel enda hugmynd sem ég var búin að vera hugsa lengi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af