fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Matarást

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

HelgarmatseðillMatur
10.03.2023

Guðrún Kristjánsdóttir frumkvöðull, önnur systirin í Systrasamlaginu og sælkeri á heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV að þessu sinni. Það má með sanni segja að matseðillinn sé ómótstæðilega girnilegur og skarti réttum sem allir eiga eftir að njóta, sama hvaða mataræði þeir aðhyllast. Stundum er svo gott að endurnærast og borða létt og hollt og Lesa meira

Ómótstæðilega góð ostapitsa úr smiðju Berglindar

Ómótstæðilega góð ostapitsa úr smiðju Berglindar

Matur
07.03.2023

Ostapitsur slá ávallt í gegn og eru góð tilbreyting frá klassískri pitsu. Hér er á ferðinni pitsa með rjómaosti, 4 osta blöndu, mozzarellakúlum og karamellíseruðum lauk, beint úr smiðju Berglindar Hreiðars sem heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þetta er glæný uppskrift og var að fara í loftið hjá Berglindi. Berglind segir jafnframt að mögulega Lesa meira

Girnilegur og ofurhollur grautur með skemmtilegu tvisti

Girnilegur og ofurhollur grautur með skemmtilegu tvisti

Matur
06.03.2023

Í upphafi nýrrar viku er ávallt gott að byrja á góðum og hollum graut sem dugar vel út daginn. Í upphafi árs deildi Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi með lesendum Fréttablaðsins uppskriftinni af sínum uppáhalds graut sem henni finnst mjög gott að byrja daginn á. Við á matarvefnum getum vel mælt með þessum graut enda Lesa meira

Boðið upp á ævintýralegan matseðil með ítölsku ívafi á nýstárlegan hátt

Boðið upp á ævintýralegan matseðil með ítölsku ívafi á nýstárlegan hátt

Matur
04.03.2023

Matarhátíðin Food & Fun nær hátindi í dag, laugardag, og krásirnar sem boðið er upp á eru ómótstæðilega girnilegar hvert sem litið er. Borgin og Garðabærinn iða af lífi þessa dagana þar sem matarmenningin er í hávegum höfð og ilmurinn streymir um göturnar. Meðal þeirra staða sem matarvefurinn heimsótti í tilefni af hátíðinni er Duck Lesa meira

Helgarmatseðillinn er af betri gerðinni að þessu sinni – Sykurlaus, glúten og gerlaus með öllu

Helgarmatseðillinn er af betri gerðinni að þessu sinni – Sykurlaus, glúten og gerlaus með öllu

HelgarmatseðillMatur
03.03.2023

Heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni á Þóranna K. Jónsdóttir, Senior Client Partner, Entravision Meta ASP og gleðigjafi. Þóranna er einstaklega lífsglöð og skemmtilega manneskja og hefur mikinn húmor fyrir sjálfum sér. Þegar við leituðum til hennar og óskuðum eftir því að hún myndi koma með sinn drauma helgarmatseðli var fyrsta svarið: „Ég er ekki Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Matur
28.02.2023

Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio með ferskum rifnum parmesanosti sem hentar ótrúlega vel sem forréttur þegar von er á góðum gestum. Það er svo gaman að bera fram þennan forrétt því hann gleður bæði auga og munn. Þessi uppskrift kemur úr smiðju matarvefs DV og það tekur örskamma stund að útbúa réttinn og Lesa meira

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

HelgarmatseðillMatur
17.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og lífskúnstner á heiðurinn að helgarmatseðlinum að þessu sinni og hvetur lesendur til að þjófstarta bolludeginum um helgina. Elenora er mikill sælkeri og veit fátt skemmtilegra en að njóta góðs matar með fólkinu sínu. Hún sérstaklega spennt fyrir komandi helgi þar sem konudagurinn er á sunnudaginn og svo er bolludagurinn daginn Lesa meira

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Matur
14.02.2023

Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni sem haldinn er hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Blóm og gjafir eru vinsælar gjafir og súkkulaði er eitt af því sem er táknrænt fyrir ástina. Við mælum með þessari unaðslega ljúffengu Djöflatertu í tilefni Valentínusardagsins í dag, dags elskenda. Annaðhvort er það ískalt mjólkur glas með Lesa meira

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Matur
12.02.2023

Það styttist óðum í Valentínusardaginn og af því tilefni birtist þessi uppskrift í Frímínútum í Fréttablaðinu á föstudaginn síðastliðinn. Frímínútur er fastur liður alla föstudaga og liðnum fylgir ávallt uppskrift sem á vel við. Þar sem Valentínusardagur er framundan er lagt til að gera vel við sig og sína og leyfa sér unaðslega góða eftirrétt Lesa meira

Glóðaða parmaskinkubrauðið hans Leifs á La Primavera komið hér

Glóðaða parmaskinkubrauðið hans Leifs á La Primavera komið hér

FókusMatur
11.02.2023

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut á dögunum heimsótti Sjöfn Þórðar listakokkinn og matgæðinginn Leif Kolbeinsson, eiganda að hinum sívinsæla veitingastað La Primavera. Veitingastaðurinn er í Marshallhúsinu út á Granda og á fjórðu hæð í Hörpu þar sem útsýnið skarta sínu fegursta og fjallasýnin fangar augað. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af