fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Matarást Sjafnar

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Matur
27.12.2022

Í tilefni áramótanna er lag að fagna með truflað góðum blinis og skála í ljúffengu kampavíni. Þegar til stendur að halda hátíðlegt gamlárs- eða nýárspartí og ykkur langar virkilega til að fá gestina til að standa á öndinni yfir veitingunum, þá eru þessar trufluðu blinis með þeyttum geitaosti og hunangi málið. Hægt er að leika Lesa meira

Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar

Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar

Fókus
05.07.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tvo veitingastaði á Akureyri, annars vegar Aurora sem staðsettur er á Icelandair hótelinu og hins vegar Rub 23 sem er á Kaupvangsstræti 6. Aurora er veitingastaður þar sem bæði er boðið upp á sæti innan og utandyra. Í byrjun sumars leit nýr matseðill Lesa meira

Sunnudagur til sælu – Nýbökuðu marmarakaka með kaffinu

Sunnudagur til sælu – Nýbökuðu marmarakaka með kaffinu

Matur
15.05.2022

Að lokinni annasamri helgi þar sem bæði Eurovision og borgar- og sveitastjórnarkosningar hafa verið í hámæli er ljúft að enda helgina á ljúffengu sunnudagskaffi á gamla mátann. Berglind Hreiðars einn okkar vinsælasti matarbloggari sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar birti uppskrift af þessari dásemd fyrir nokkru síðan sem er algjör nostalgía. „Ég er búin Lesa meira

Seiðandi Eurovision partí helgarmatseðillinn hennar Unu sem mun slá í gegn

Seiðandi Eurovision partí helgarmatseðillinn hennar Unu sem mun slá í gegn

HelgarmatseðillMatur
13.05.2022

Heiðurinn af þessum tryllta partí helgarmatseðli i á Una Dögg Guðmundsdóttir matarbloggari og sælkeri með meiru. Una veit fátt skemmtilegra en að bjóða góðum vinum heim í sælkeraveislur. Í tilefni Eurovision ætlar hún að bjóða upp á tryllta partírétti sem allir hafa slegið í gegn hjá henni. Þeir eru allir seiðandi á sinn hátt og Lesa meira

Dýrindis helgarmatseðill af betri gerðinni sem steinliggur

Dýrindis helgarmatseðill af betri gerðinni sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
06.05.2022

Heiðurinn af þessum dýrindis helgarmatseðli að þessu sinni á Helena Gunnarsdóttir matarbloggari og matgæðingur með meiru. Helena heldur úti síðunni Eldhúsperlur þar sem hún leyfir lesendum að njóta allra sinna uppáhalds uppskrifta. „Ég fæ flestar mínar hugmyndir gegnum matarblogg og uppskriftabækur. Hvað varðar innblástur og það sem ég elda svona dags daglega má að mestu Lesa meira

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Matur
27.04.2022

Hér er á ferðinni uppskrift úr smiðju minni, Matarást Sjafnar, Sítrónukökunni frönsku. Hún er fullkomin til að bjóða í eftirrétt á fallegum sumardögum og parast til að mynda dásamlega vel með kampavíni eða þeim drykkjum sem hver og einn velur sér. Þessi kaka steinliggur, einföld í bakstri og svo syndsamlega góð. Ég tvista hana stundum Lesa meira

Guðdómlega ljúffengar kotasælubollur sem bráðna í munni

Guðdómlega ljúffengar kotasælubollur sem bráðna í munni

Matur
03.04.2022

Þessar guðdómlegu og ljúffengu kotasælubollur hafa notið mikilla vinsælda í mörg ár og til eru nokkrar útgáfur af þeim. Þessi útgáfa þykir ákaflega góð og undirbúningurinn og baksturinn tekur ekki langan tíma. Það sem gerir þær svo laufléttar og mjúkar er kotasælan. Þær eru allra bestar nýbakaðar og ylvolgar, þá er dásamlegt að smyrja þær Lesa meira

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

FréttirMatur
24.01.2022

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum Í upphafi nýrrar viku er ekkert betra en ljúffengur fiskur sem bragð er af. Hér er á ferðinni uppskrift af dásamlegum fiskrétti úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og ævintýrabloggara hjá Gotterí og gersemar, sem er í senn einfaldur og bragðgóður. „Þessi fiskréttur sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og er sannarlega Lesa meira

Jólamarengstoppar með bismark brjóstsykri sem koma með bragðið af jólunum

Jólamarengstoppar með bismark brjóstsykri sem koma með bragðið af jólunum

Matur
30.11.2021

Marengstoppar eru ávallt ljúffengir og hátíðlegir molar til að bera fram. Hér er ein uppskrift af jólalegum marengstoppum með piparmyntu bismark brjóstsykri sem bráðna í munni og eru einstaklega góðir með heitu súkkulaði. Uppskriftin er bæði einföld og fljótleg og tilvalin til að dunda sér við í aðventunni.   Jólamarengstoppar með bismark brjóstsykri – 3 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af