fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Mataræði

Bragðið af grænkáli fær ófædd börn til að gretta sig

Bragðið af grænkáli fær ófædd börn til að gretta sig

Pressan
02.10.2022

Ef þú ert lítt hrifin(n) af grænkáli og grettir þig þegar þú borðar það, þá ertu ekki ein(n) um það. Vísindamenn hafa komist að því að börn, sem eru í móðurkviði, eru ekki mjög hrifin af því og gretta sig þegar mæður þeirra borða það. The Guardian skýrir frá þessu og segir að fyrri rannsóknir hafi sýnt að val Lesa meira

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira

Pressan
14.08.2022

Karlar reykja meira og drekka meira en konur en það er ekki ástæðan fyrir að þeir eiga frekar á hættu að fá krabbamein. Ástæðan er eðlislægur líffræðilegur munur á kynjunum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem náði til 300.000 miðaldra og eldri Bandaríkjamanna, karla og kvenna. Daily Mail segir að niðurstaðan hafi verið að karlar séu tvisvar Lesa meira

Segir að grænmetisætur eigi að skella sér í ræktina og fara að lyfta lóðum til að halda beinunum heilbrigðum

Segir að grænmetisætur eigi að skella sér í ræktina og fara að lyfta lóðum til að halda beinunum heilbrigðum

Pressan
13.08.2022

Grænmetisætur sem stunda líkamsrækt og lyfta lóðum eru með sterkari bein en þær grænmetisætur sem ekki gera það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Læknaháskólann í Vínarborg. 43 karlar og konur tóku þátt í rannsókninni. Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður rannsóknarinnar séu þær að fólk sem borðar eingöngu grænmeti og stundar styrktaræfingar frekar Lesa meira

Erfitt að vakna og alltaf svolítið utan við þig?: 5 einkenni sem benda til þess að þig skorti B12 og leiðir til að laga ástandið

Erfitt að vakna og alltaf svolítið utan við þig?: 5 einkenni sem benda til þess að þig skorti B12 og leiðir til að laga ástandið

Fókus
10.05.2018

Eftir því sem við verðum eldri minnkar eiginleiki líkama okkar til að taka upp B12 og vinna úr því. B12 er gríðarlega mikilvægt fyrirbæri enda myndar það bæði rauð blóðkorn og erfðaefni svo eitthvað sé nefnt. Til að vera viss um að fá nóg af þessu mikilvæga vítamíni þurfum við að neyta ýmist fæðubótaefna eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af