fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Masha Amini

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Pressan
26.09.2022

Þrátt fyrir aðvaranir íranskra dómstóla halda mótmælin áfram í landinu en þau hafa nú staðið yfir í tíu daga. Þau hófust eftir að Mahsa Amini, 22 ára, lést á meðan hún var í haldi siðferðislögreglu landsins. Gholamhossein Mohseni Ejei, yfirmaður írönsku dómstólanna, sagði um helgina að hann „leggi áherslu á að brugðist verði við af festu, án þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af