fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Mary Trump

Donald Trump lögsækir frænku sína og krefst 100 milljóna dollara í miskabætur

Donald Trump lögsækir frænku sína og krefst 100 milljóna dollara í miskabætur

Pressan
23.09.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur stefnt frænku sinni, Mary Trump, og The New York Times fyrir að hafa birt skattskýrslur hans. Krefst hann 100 milljóna dollara í bætur. NBC News skýrir frá þessu. Fram kemur að í stefnu málsins komi fram að Mary Trump og þrír blaðamenn hjá The New York Times, þau Susanne Craig, David Barstow og Russel Buettner, hafi tekið þátt í „lúmskri áætlun“ og „umfangsmikilli herferð“ til að komast yfir skattskýrslur forsetans fyrrverandi. Lesa meira

Varpar fram sprengjum um Trump í nýrri bók – Vanræktur í æsku og varð hættulegasti maður heims

Varpar fram sprengjum um Trump í nýrri bók – Vanræktur í æsku og varð hættulegasti maður heims

Pressan
08.07.2020

Eftir tæpa viku kemur ný bók um Donald Trump út. Hún er eftir bróðurdóttur hans, sálfræðinginn Mary Trump. Bókin, sem heitir „Too Much and Never Enough“ er 240 síður og trónir nú þegar á toppi metsölulista netverslunar Amazon þrátt fyrir að hún sé ekki komin út. Bókin er 240 síður og í henni segir Mary Lesa meira

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Pressan
07.07.2020

Áfrýjunardómstóll í New York kvað í síðustu viku upp úrskurð um að útgefandi bókarinnar „Too Much and Never Enough“ megi prenta bókina og gefa út en hún á að koma út í lok mánaðarins. Hún er eftir Mary Trump, 55 ára, frænku Donald Trump. Í bókinni lýsir hún því hvernig uppbygging Trump-fjölskyldunnar hafi átt sinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af