fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Mary krónprinsessa

Mary krónprinsessa Dana með COVID-19

Mary krónprinsessa Dana með COVID-19

Pressan
15.12.2021

Mary krónprinsessa, eiginkona Frederik krónprins, greindist með kórónuveiruna í dag. Hún er nú í einangrun í höll Frederik VIII í Amalienborg. Engir aðrir í fjölskyldunni hafa greinst með veiruna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku hirðinni sem var send út fyrir stundu. Fram kemur að fjölskyldan njóti ráðgjafar heilbrigðisyfirvalda varðandi smitrakningu og annað er við kemur smiti. Mary verður í einangrun þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af