fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Maruizio Buratti

Andstæðingur bólusetninga stærði sig af að vera „drepsóttar dreifari“ – Nú hefur COVID-19 lagt hann að velli

Andstæðingur bólusetninga stærði sig af að vera „drepsóttar dreifari“ – Nú hefur COVID-19 lagt hann að velli

Pressan
30.12.2021

Í rúmlega 10 ára var Maruizio Buratti nánast fastur viðmælandi þáttastjórnanda á ítölsku Zanzaraútvarpsstöðinni. Hann var einarður andstæðingur bólusetninga og stærði sig af að hafa farið grímulaus í stórmarkaði þegar hann var með 38 stiga hita. Buratti átti sér marga aðdáendur og má segja að ákveðinn „söfnuður“ hafi myndast í kringum hann í tengslum við reglulegar innhringingar hans í vinsælan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af