Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
FókusFyrir 5 klukkutímum
Einstaklingur sem ekki lætur nafns síns getið segir frá því í færslu á samfélagsmiðlum að hann hafi nú um páskahelgina verið á leið í ferð til Íslands sem viðkomandi hafi lengi langað að fara í og hafi verið að fullu greidd, með miklum kostnaði. Um sólarhring áður en viðkomandi átti að leggja af stað dundi Lesa meira