fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Martin Luther King

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Pressan
08.12.2023

Kona á þrítugsaldri var handtekin í Atlanta í Bandaríkjunum, í gærkvöldi, en hún er grunuð um að hafa gert tilraun til að kveikja í húsi í borginni þar sem mannréttindafrömuðurinn Martin Luther King Jr. fæddist árið 1929. Fjölmörg vitni sá konuna hella bensíni á húsið og stöðvuðu hana áður en hún náði að leggja eld Lesa meira

Grínisti mun leikstýra kvikmynd um goðsögn

Grínisti mun leikstýra kvikmynd um goðsögn

Fókus
09.10.2023

Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því fyrir helgi að í undirbúningi sé gerð leikinnar kvikmyndar um mannréttindafrömuðinn Martin Luther King jr. Óhætt er að segja að King hafi yfir sér goðsagnalega áru í bandarísku þjóðlífi en fæðingardagur hans er opinber frídagur í landinu og staða hans í bandarískri sögu er sterk þótt honum hafi ekki alltaf Lesa meira

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

Fókus
19.08.2018

Árið 1968 var svo sannarlega ár stórra atburða í heiminum. Miklir umbrotatímar stóðu yfir, ungt fólk reis upp og krafðist breytinga, Víetnamstríðið var í algleymingi og menn komust í fyrsta sinn á braut um tunglið. En morð settu einnig mark sitt á árið og höfðu án efa áhrif á gang sögunnar. Hér verður sagt frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af