fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Martin Bashir

Var hann valdur að dauða Díönu prinsessu og Michael Jackson?

Var hann valdur að dauða Díönu prinsessu og Michael Jackson?

Pressan
16.12.2020

Breski blaðamaðurinn Martin Bashir varð heimsþekktur og auðgaðist mjög eftir einkaviðtöl við Díönu prinsessu og síðan poppgoðið Michael Jackson. Díana lést 1997 og Jackson 2009. Nú vilja sumir meina að viðtöl Bashir við þau hafi átt stóran þátt í andlátum þeirra. Breska hirðin, BBC (sem Bashir starfar hjá), fjölskylda Díönu prinsessu, lögmaður og aðdáendur um Lesa meira

Þungar ásakanir í garð fréttamanns – Sagður hafa blekkt bróður Díönu prinsessu til að fá viðtal við hana

Þungar ásakanir í garð fréttamanns – Sagður hafa blekkt bróður Díönu prinsessu til að fá viðtal við hana

Pressan
06.10.2020

„Við vorum þrjú í þessu hjónabandi. Það var því svolítið fjölmennt.“ Þessi frægu orð sagði Díana prinsessa í viðtali við Martin Bashir, fréttamanna hjá BBC, í nóvember 1995. Með þessum orðum átti hún við hjónaband sitt og Karls Bretaprins og samband hans við Camilla Parker-Bowles, sem var ástkona hans árum saman og er nú eiginkona hans. Í viðtalinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af