fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Marta Guðjónsdóttir

Ósátt við að ekki hafi verið fundað um málið – „Þetta er grafalvarlegt“

Ósátt við að ekki hafi verið fundað um málið – „Þetta er grafalvarlegt“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

„Ég tel fullt til­efni til þess að hald­inn verði auka­fund­ur þótt það sé ekki búið að mynda nýj­an meiri­hluta,“ segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í viðtali við Morgunblaðið í dag. Marta gagnrýnir þar að ekki hafi verið fundað um stöðuna sem uppi er í Breiðholtsskóla, en fimm tólf ára drengir hafa ítrekað beitt samnemendur sína Lesa meira

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Það var harkalega deilt á fundi forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í gær. Sakaði Marta Guðjónsdóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins forseta borgarstjórnar Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um geðþóttavald og brot á sveitarstjórnarlögum. Þórdís Lóa og aðrir fulltrúar meirihlutaflokkanna vísuðu því alfarið á bug. Snerist málið um dagskrá næsta borgarstjórnarfundar sem haldinn verður næstkomandi þriðjudag og hvort og þá hvenær á fundinum Lesa meira

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að fólk eigi nú sífellt betra með að skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur er talinn það sem kallað er ÓSTJÓRNTÆKUR vegna þess að innan þessa fámenna hóps er hver höndin upp á móti annarri. Hildur Björnsdóttir hefur enga stjórn á sínu liði eins og berlega kom fram þegar borgarstjórnarflokkurinn Lesa meira

Marta svarar „samsæriskenningum“ Einars Kárasonar: „Ekki sæmandi jafn merkum rithöfundi“

Marta svarar „samsæriskenningum“ Einars Kárasonar: „Ekki sæmandi jafn merkum rithöfundi“

Eyjan
29.03.2019

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið að sér að svara Einari Kárasyni rithöfundi, fullum hálsi í grein á Vísi í dag. Tilefnið er að Einar, sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar, kom félögum sínum í borgarstjórn til varnar á dögunum í grein í Fréttablaðinu, hvar hann fann hægrimönnum og Morgunblaðinu flest til foráttu, sökum meints offors þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af