fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Marshall húsið

Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag

Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag

Fókus
06.09.2018

Í dag kl. 17 opnar sýning Eyglóar Harðardóttur, Annað rými, í Marshallhúsinu. Verk Eyglóar á sýningunni Annað rými eru í stöðugri þróun. Á sinn hátt minnir ferlið á vöxt kristalla, sem kallar á viðbrögð umhverfisins við hverja hreyfingu og viðbótar örvun. Sumum verkanna tekst að ögra rýminu og gefa okkur hugmynd um aðra möguleika, á meðan önnur gefa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af