Þess vegna hefur fólk ekki enn verið sent til Mars
Pressan19.12.2021
Allt frá því að Neil Armstrong steig fyrstur allra fæti á tunglið árið 1969 hefur mannkynið dreymt um að senda fólk enn lengra út í geiminn. Þar er Mars ofarlega á blaði því plánetan er innan seilingarfjarlægðar ef svo má segja. Það er að minnsta kosti gerlegt að komast þangað þótt langt sé. En hversu hættulegt er að Lesa meira