InSight sleikir sólina á Mars – Hefur það gott og hefur hafið störf
PressanInSight, geimfar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars í gærkvöldi og sendi strax sína fyrstu mynd til jarðar. Myndin var þó ekkert afbragðsgóð, hér er hægt að sjá hana í umfjöllun DV frá því í morgun, enda sveif ryk, sem þyrlaðist upp við lendingu geimfarsins, enn um loftið þegar myndin var tekin. Lesa meira
InSight lenti heilu og höldnu á Mars – Fyrsta myndin er komin
PressanÁ áttunda tímanum í gærkvöldi, að íslenskum tíma, bárust boð frá InSight geimfari bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA til höfuðstöðvanna á jörðu niðri um að geimfarið væri lent heilu og höldnu. Einnig sendi geimfarið mynd til jarðar. Óhætt er að segja að mikill fögnuður hafi gripið um sig í höfuðstöðvum NASA og líklegast víðar við þessi tíðindi. Lesa meira
Risastórt hvítt ský svífur yfir Mars – Vekur mikla athygli vísindamanna
PressanLangt hvítt ský svífur nú yfir yfirborði Mars og hefur vakið mikla athygli vísindamanna. Skýið er um 1.500 kílómetra vestan við eldfjallið Arsia Mons sem er óvirkt. Skýið sást fyrst þann 13. september. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Evrópsku geimferðastofnuninni ESA sem birti jafnfram meðfylgjandi mynd af skýinu. Það er ekki tilkomið vegna virkni Lesa meira