fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Mars

Geimfarið Hope kemur til Mars 9. febrúar

Geimfarið Hope kemur til Mars 9. febrúar

Pressan
05.12.2020

Geimfarið Hope, sem Sameinðu arabísku furstadæmin, sendu á loft í júlí kemur til Mars þann 9. febrúar næstkomandi ef ekkert óvænt kemur upp á. Þriðja og síðasta stóra stefnubreyting geimfarsins var gerð 10. nóvember. Í desember verður minniháttar stefnubreyting gerð og er geimfarið þá tilbúið til að fara á braut um Mars í febrúar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Pressan
27.09.2020

Eins og skýrt var frá nýlega fundu vísindamenn efnið fosfín í skýjum Venusar. Þetta er merkileg uppgötvun því hér á jörðinni myndast fosfín aðeins sem úrgangsefni örvera eða við iðnaðarstarfsemi. Hugsanlegt er að efnið myndist með áður óþekktum hætti á Venusi en margir vísindamenn telja litlar líkur á því og eru því vongóðir um að Lesa meira

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Pressan
29.07.2020

Næsta stóra verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA er að senda geimfar til Mars. Þann 30. júlí verður geimfari á vegum NASA skotið á loft og hefst þá næsta verkefni stofnunarinnar á Mars. Markmiðið með þessu verkefni er að fá svar við einni stærstu spurningunni sem hefur leitað á mannkynið frá upphafi: Er líf utan jarðarinnar? Var Lesa meira

Uppgötvuðu undarlegan grænan bjarma á Mars

Uppgötvuðu undarlegan grænan bjarma á Mars

Pressan
24.06.2020

Gervihnötturinn ExoMars Trace Gas Orbiter (TGO) er á braut um Mars og vinnur að ýmsum rannsóknum á plánetunni. Nýlega greindi hann undarlegan grænan glampa í andrúmsloftinu. Um er að ræða súrefni. Þessum glampa svipar til Norðurljósanna hér á jörðinni. Vísindamenn hafa reynt að staðfesta tilvist þessa fyrirbrigðis á Mars í um fjóra áratugi en það Lesa meira

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Pressan
30.05.2020

Margir vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA telja að við séum við það að finna líf utan jarðarinnar.  Ástæðan er að á næsta áratug hyggst NASA efla leitina að ummerkjum um líf utan jarðarinnar. Meðal annars verður leitað á Mars, í földum höfum tungla Júpiters og Satúrnusar og í andrúmslofti fjarlægra pláneta. Business Insider skýrir frá Lesa meira

„Rop“ Mars geta þýtt að líf sé að finna á plánetunni

„Rop“ Mars geta þýtt að líf sé að finna á plánetunni

Pressan
08.04.2019

Vísindamenn hafa nú staðfest að Mars-bíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafi uppgötvað metan „ropa“ 2013 og að þetta geti verið sönnun þess að líf sé á Mars. Ekki eru þó allir á þeirri skoðun. Metangasið kom frá íssprungum nærri Gale gígnum en talið er að þar hafi eitt sinn verið vatn. Sumir vísindamenn telja að gasið Lesa meira

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Pressan
19.03.2019

Í viðtali í útvarpsþættinum Sciency Friday á föstudaginn skýrði Jim Bridenstine, yfirmaður bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, frá því að fyrsta manneskjan sem stígur fæti á Mars verði væntanlega kona. Hann vildi ekki segja hvaða kona en benti á að konur gegni stóru hlutverki í framtíðaráætlunum NASA. BBC segir að ætlun NASA sé að senda fólk til Lesa meira

Mars One gjaldþrota – Útséð með Marsferð áhugasamra

Mars One gjaldþrota – Útséð með Marsferð áhugasamra

Pressan
13.02.2019

Það voru stórhuga fyrirætlanir hjá forsvarsmönnum Mars One Ventures AG fyrirtækisins þegar því var hleypt af stokkunum fyrir nokkrum árum. Senda átti fjóra menn og/eða konur til Mars 2026. Síðan átti að senda fólk þangað á hverju ári þar til fólk færi að eignast börn á Rauðu plánetunni. Auglýst var eftir áhugasömum sem vildu fara Lesa meira

Er líf á Mars?

Er líf á Mars?

Pressan
30.12.2018

Marsmaður. Dularfull vera með mörg mismunandi andlit og líkamsform sem hefur lifað í hugum manna í mörg hundruð ár. Áhugi okkar á Mars, Rauðu plánetunni, hefur lengi verið traust umgjörð um hugmyndir okkar og kannski drauma um að við séum ekki ein í alheiminum. Það þarf því ekki að undrast að geimferðastofnanir hafi mikinn áhuga Lesa meira

InSight sleikir sólina á Mars – Hefur það gott og hefur hafið störf

InSight sleikir sólina á Mars – Hefur það gott og hefur hafið störf

Pressan
27.11.2018

InSight, geimfar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars í gærkvöldi og sendi strax sína fyrstu mynd til jarðar. Myndin var þó ekkert afbragðsgóð, hér er hægt að sjá hana í umfjöllun DV frá því í morgun, enda sveif ryk, sem þyrlaðist upp við lendingu geimfarsins, enn um loftið þegar myndin var tekin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af