fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Mars

NASA auglýsir eftir fólki sem vill „búa“ á Mars

NASA auglýsir eftir fólki sem vill „búa“ á Mars

Pressan
11.08.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA leitar nú að sjálfboðaliðum til að búa í Mars Dune Alpha sem er 1.700 fermetra stórt hús, hannað til að vera sett upp á Mars. Sjálfboðaliðarnir munu fá greitt fyrir þátttökuna og þurfa ekki að fara til Mars. Húsið er búið til með þrívíddarprentara og er í byggingu við Johnson Space Center í Houston í Texas. Markmiðið með dvölinni í húsinu er Lesa meira

Ný þrívíddarmynd frá NASA af yfirborði Mars

Ný þrívíddarmynd frá NASA af yfirborði Mars

Pressan
05.08.2021

Starfsfólk bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hefur gert nýja þrívíddarmynd af yfirborði Mars en hún er gerð út frá myndum sem þyrlan Ingenuity tók af yfirborðinu. Ingenuity er „geimþyrla“ NASA sem kom til Mars í febrúar með geimfarinu Perseverance. Þyrlan fór í sitt fyrsta flug um miðjan apríl. Í júlí fór hún í sitt flóknasta flug til þessa en þá fór hún Lesa meira

Sögulegur áfangi Kínverja í geimnum

Sögulegur áfangi Kínverja í geimnum

Pressan
17.05.2021

Aðfaranótt laugardags lenti kínverska geimfarið Tianwen-1 á Mars. Með í för er 240 kílóa bíll, Zhurong, sem á meðal annars að leita að ummerkjum um líf á plánetunni næstu þrjá mánuðina. Lendingin gekk vel og náðu Kínverjar því sögulegum áfanga en þeir urðu þriðja þjóðin sem hefur tekist að lenda heilu og höldnu á Mars. Áður höfðu Lesa meira

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Pressan
09.05.2021

Elon Musk, stofnandi og eigandi SpaceX, á sér þann draum að menn fari til Mars innan ekki svo langs tíma. í viðtali við Peter Diamandis nýlega játaði hann að væntanlega muni ekki allir geimfararnir snúa aftur lifandi til jarðarinnar. „Fullt af fólki mun væntanlega deyja,“ sagði hann. „Þetta er óþægilegt. Þetta er löng ferð, þú kemur kannski aftur lifandi. Lesa meira

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

Pressan
24.02.2021

Perseverance, Marsbíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars síðasta fimmtudag og byrjaði strax að senda myndir og aðrar upplýsingar til jarðarinnar. Á fréttamannafundi í gær birti NASA nýjar myndir sem höfðu borist frá Perseverance og sagði einn verkfræðinganna, sem vinna að verkefninu, þá: „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims – og við erum Lesa meira

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Pressan
19.02.2021

Marsbíllinn Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars klukkan 20.44 í gærkvöldi að íslenskum tíma en lendingin var ekki staðfest fyrr en 11 mínútum síðar því  það tekur útvarpsmerki 11 mínútur að berast frá Mars til jarðarinnar. Lendingin tókst vel og var mikill léttir í höfuðstöðvum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA þegar fyrstu merkin bárust frá bílnum. Það Lesa meira

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Pressan
11.02.2021

Kínverjum tókst í gær að koma geimfarinu Tianwen-1 á braut um Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag til Rauðu plánetunnar. Reiknað er með að reynt verði að lenda geimfarinu á Mars eftir tvo til þrjá mánuði. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua skýrir frá þessu. Á þriðjudaginn komst geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, á braut um Mars. Síðar í mánuðinum kemur Lesa meira

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Pressan
10.02.2021

Geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, komst á braut um Mars síðdegis í gær. Geimfarið notaði um 400 kíló af eldsneyti til að draga úr hraða sínum og komast á braut um plánetuna. Geimfarinu var skotið á loft í júlí en þetta er fyrsta geimfarið sem Arabaþjóð sendir geimfar út í geiminn. Furstadæmin eru sjöunda ríki Lesa meira

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Pressan
08.02.2021

Næstu daga verður óvenjulega líflegt í himinhvolfinu yfir Mars. Þrjú geimför eru á lokasprettinum til plánetunnar og spennan fer vaxandi hjá geimferðastofnununum, sem standa á bak við ferðir þeirra, eftir því sem geimförin nálgast áfangastaðinn. Ef allt fer eftir áætlun kemur Hope geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna til Mars á morgun. Á miðvikudaginn er það Tianwen-1 geimfar Kínverja og Lesa meira

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Pressan
06.02.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA stefnir að því að senda fólk til Mars fyrir árið 2035. En það er ekki einfalt mál að komast til mars og mun krefjast mikillar tækni, bæði ferðalagið sjálft og dvölin á Mars. Það er kaldara á Mars en Suðurskautinu og lítið sem ekkert súrefni og umhverfið allt mjög erfitt fyrir fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af