fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Mars One

Mars One gjaldþrota – Útséð með Marsferð áhugasamra

Mars One gjaldþrota – Útséð með Marsferð áhugasamra

Pressan
13.02.2019

Það voru stórhuga fyrirætlanir hjá forsvarsmönnum Mars One Ventures AG fyrirtækisins þegar því var hleypt af stokkunum fyrir nokkrum árum. Senda átti fjóra menn og/eða konur til Mars 2026. Síðan átti að senda fólk þangað á hverju ári þar til fólk færi að eignast börn á Rauðu plánetunni. Auglýst var eftir áhugasömum sem vildu fara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af