fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Mars

Vissir þú þetta um Mars?

Vissir þú þetta um Mars?

Pressan
17.03.2024

Á undanförnum árum hafa nokkur geimför farið til Mars og eru sum á braut um plánetuna en önnur hafa lent þar. Þangað hafa bílar verið fluttir og sinna þeir rannsóknum á plánetunni. Meðal annars er verið að leita að ummerkjum um líf, það er að segja hvort það er líf á Mars eða hafi verið. Lesa meira

Segja að sannanir um tilvist hafs á Mars fyrir óralöngu auki líkurnar á að líf hafi verið þar

Segja að sannanir um tilvist hafs á Mars fyrir óralöngu auki líkurnar á að líf hafi verið þar

Pressan
05.11.2022

Vísindamenn hafa fundið sannanir fyrir því að haf hafi verið á Mars fyrir óralöngu síðan. Þeir segja að þetta auki líkurnar á líf hafi þrifist þar. Vísindamenn fóru mjög nákvæmlega yfir kort og myndir af Mars. Við þessa skoðun fundu þeir ummerki um haf á norðurhvelinu. Þar hafi yfirborð sjávar verið í samræmi við heitt Lesa meira

Hugsanlega var blómlegt örverulíf á Mars fyrir löngu

Hugsanlega var blómlegt örverulíf á Mars fyrir löngu

Pressan
15.10.2022

Hugsanlega voru aðstæður á Mars til forna þannig að þar gæti blómlegt neðanjarðarsamfélag örvera hafa verið til staðar. Franskir vísindamenn skýrðu nýlega frá þessu. Þeir segja að ef þetta hafi verið svona þá hafi þessi einföldu lífsform haft svo mikil áhrif á andrúmsloftið og breytt því svo mikið að úr varð ísöld sem hafi gert Lesa meira

Bein útsending frá geimskoti Artemis 1 – Fyrsta skrefið í að senda fólk aftur til tunglsins og síðan til Mars

Bein útsending frá geimskoti Artemis 1 – Fyrsta skrefið í að senda fólk aftur til tunglsins og síðan til Mars

Fréttir
29.08.2022

Klukkan 12.33, að íslenskum tíma, í dag verður Artemis 1 eldflaug Bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA skotið á loft frá Kennedy Space Center í Flórída. Þetta markar upphafið að mönnuðum ferðum til tunglsins og síðan til Mars. Um 50 ár eru síðan bandarískir geimfarar voru síðast á tunglinu en ætlunin er að senda geimfara þangað innan fárra ára. Ferð Artemis 1 nú er undirbúningur undir Lesa meira

Hvað er þetta? Dularfullur krullaður hlutur myndaður á Mars

Hvað er þetta? Dularfullur krullaður hlutur myndaður á Mars

Pressan
29.07.2022

Óvenjulegur hlutur fangaði athygli vísindamanna nýlega þegar þeir voru að skoða nýjar myndir frá Marsbílnum Perseverance. Ljósmyndir frá Mars eru alla jafna fallegar og heillandi en kannski einnig svolítið leiðinlegar til lengdar því það er svo sem lítið annað en sand og grjót að sjá á þeim. Vísindamenn kippast því væntanlega við þegar þeir sjá Lesa meira

Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera

Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera

Matur
18.02.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sælkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr elskar elda og baka dýrindis kræsingar og nýtur þess að halda kaffi- og matarboð fyrir vini og vandamenn. Þegar við leituðum til Guðrúnar Ýrar með helgarmatseðilinn og brást hún strax vel. Lesa meira

Tímamótauppgötvun á Mars

Tímamótauppgötvun á Mars

Pressan
24.12.2021

Fyrir ekki svo löngu var algjörlega óvíst hvort vatn væri að finna á Mars en með hverri nýrri uppgötvuninni á fætur annarri virðist sem þessi nágrannapláneta okkar verði sífellt votari. Evrópska geimferðastofnunin, ESA, tilkynnti nýlega að hún hefði í samvinnu við Rússnesku geimferðastofnunina, Roscosmos, fundið „töluvert“ magn af vatni í jörðu í Valles Marineris sem er risastórt gljúfur, Grand Canyon Mars má kannski segja. Videnskab skýrir Lesa meira

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Pressan
16.10.2021

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára. Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi Lesa meira

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Hvað gerðist á Mars? Hvað varð um sýnin sem Marsbíllinn tók?

Pressan
16.08.2021

Það var ekki annað að sjá en að allt virkaði eins og það átti að gera þann 6. ágúst þegar Marsbíllinn Perseverance byrjaði að bora í yfirborð Mars til að taka jarðvegssýni. En vísindamönnum hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA brá mjög í brún þegar þeir sáu síðan að títaníumhólkurinn, sem sýnin áttu að fara í, var tómur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn