fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Marple

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Eyjan
15.02.2019

Landsréttur dæmdi í gær þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþingsbanka í Lúxemborg, seka fyrir fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu. En þar sem þeir hafa báðir náð sex ára refsihámarki vegna auðgunarbrota með fyrri dómum í öðrum málum tengdu hruninu, fá þeir enga refsingu fyrir glæpinn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn