fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Marokkó

Íslendingar í Marokkó beðnir um að láta vita af sér

Íslendingar í Marokkó beðnir um að láta vita af sér

Fréttir
09.09.2023

Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu á Facebook-síðu sinni vegna jarðskjálfta sem reið yfir Marokkó í gærkvöldi en á sjöunda hundrað eru látin af völdum skjálftans. Borgaraþjónusta ráðuneytisins biður alla Íslendinga sem kunna að vera staddir í Marokkó um að láta vita af sér. Tilkynningin hljóðar svo: „Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í Marokkó til að Lesa meira

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Pressan
03.11.2020

Said Mansour, einnig þekktur sem „Bóksalinn frá Brønshøj“ var sviptur dönskum ríkisborgararétti eftir hryðjuverkamál árið 2015. Hann var þá sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka og heilags stríðs.  Landsréttur svipti hann ríkisborgararétti og dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi og að honum skyldi vísað úr landi fyrir fullt og allt. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm síðar. Í janúar á Lesa meira

Þetta er óhugnanlegasti staðurinn sem til hefur verið

Þetta er óhugnanlegasti staðurinn sem til hefur verið

Pressan
01.05.2020

Í austurhluta Marokkó eru klettar sem heita Kem Kem. Rannsóknir vísindamanna benda til að staðurinn hafi líklega verið óhugnanlegasti og hættulegasti staðurinn á jörðinni nokkru sinni. Þetta ástand var fyrir um 100 milljónum ára. Vísindamenn hafa lengi vitað að risaeðlur söfnuðust saman við þessa kletta. Fjallað er um þá og sögu þeirra í grein á Lesa meira

Dularfullt hvarf prinsessunnar

Dularfullt hvarf prinsessunnar

Pressan
28.04.2019

Þegar Lalla Salma tók sér stöðu í sviðsljósinu í október 2002 sem eiginkona Mohameds VI. Marokkókonungs nötraði allt og skalf hjá hinni íhaldssömu konungshirð. Salma, sem var þá 23 ára, var með mikið rautt hár og var svo allt öðruvísi en fyrri prinsessur. Hún gat allt eins verið frá annarri plánetu. Hún neitaði að hylja Lesa meira

Mannréttindadómstóll Evrópu segir ekkert athugavert við brottvísun „Bóksalans frá Brønshøj“

Mannréttindadómstóll Evrópu segir ekkert athugavert við brottvísun „Bóksalans frá Brønshøj“

Pressan
19.02.2019

Í janúar var Said Mansour, betur þekktur sem Bóksalinn frá Brønshøj, vísað frá Danmörku til Marokkó þaðan sem hann er. Tveir brottvísunardómar höfðu verið kveðnir upp yfir honum á liðnum árum en hann var sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka. Hæstiréttur svipti hann dönskum ríkisborgararétti 2016 og vísaði úr landi fyrir fullt og allt og Lesa meira

Nýjar vendingar í máli Bóksalans frá Brønshøj – Vísað frá Danmörku til Marokkó mörgum til gleði

Nýjar vendingar í máli Bóksalans frá Brønshøj – Vísað frá Danmörku til Marokkó mörgum til gleði

Pressan
10.01.2019

Á föstudaginn var Said Mansour fluttur frá Danmörku til Marokkó eftir áralanga baráttu danskra stjórnvalda við að koma honum úr landi. Í Danmörku er hann þekktur sem Bóksalinn frá Brønshøj. Hann hafði hlotið tvo dóma í Danmörku fyrir að hvetja til hryðjuverka og hylla hryðjuverkasamtökin al-Kaída og 2016 svipti Hæstiréttur hann ríkisborgararétti og vísaði honum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af