Hæstiréttur tekur Glitnismál fyrir á nýjan leik – Hagsmunir hæstaréttardómara valda vafa um óhlutdrægni dómstólsins
PressanEndurupptökunefnd hefur fallist á að mál Magnúsar A. Arngrímssonar, fyrrverandi starfsmanns Glitnis, verði tekið upp á nýjan leik. Hæstiréttur dæmdi Magnús í tveggja ára fangelsi árið 2015 fyrir umboðssvik. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að forsendur endurupptökunnar séu fjárhagslegir hagsmunir Markúsar Sigurbjörnssonar, sem var meðal dómara málsins, en hann tapaði tæpum átta Lesa meira
Jón Steinar hjólar í Markús sem er nýhættur í Hæstarétti: „Kann að draga úr illum áhrifum hans“
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi Hæstaréttardómari, fer yfir feril Markúsar Sigurbjörnssonar, fyrrverandi forseta Hæstaréttar sem lét nýverið af störfum sem Hæstaréttardómari, í langri og ítarlegri grein sem hann birtir á vefsvæði sínu í dag. Óhætt er að segja að Jón Steinar beri Markúsi ekki vel söguna. Hann segir Markús hafa stórskaðað Hæstarétt með verkum Lesa meira