Lækkun áfengisgjalds, vefsala og sala á framleiðslustað lyftistöng fyrir íslenska áfengisframleiðslu, segir Birgir Már Sigurðsson
EyjanVið Íslendingar búum við næst hæstu áfengisgjöld í Evrópu en vonir standa til að það lækki á þessu ári. Birgir Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þoran Distillery, segir stjórnvöld sýna aukinn skilning gagnvart minni áfengisframleiðendum. Miklu skipti að nú er heimilt að selja áfengi á framleiðslustað – beint frá býli – og vonir eru bundnar við vefsölu. Hans fyrirtæki selur Lesa meira
Helmingur „íslenska“ ginsins er alls ekki íslenskt, segir Birgir Már Sigurðsson, viskíframleiðandi
EyjanUm helmingur þess „íslenska“ gins sem boðið er til sölu í Fríhöfninni í Keflavík er alls ekki íslenskt og ekki framleitt hér á landi þótt það flöskur þess prýði myndir af eldfjöllum, víkingum og lundum. Íslenskir viskíframleiðendur miða við að nota 51 prósent íslenskt bygg í sitt viskí þótt það sé bæði dýrara og erfiðara Lesa meira
Það er ekki hægt að stytta sér leið í viskígerð – þetta tekur sinn tíma og þolinmæði er lykillinn, segir Birgir Már Sigurðsson
EyjanÍ viskígerð er ekki hægt að stytta sér leið og flýta fyrir þroskunartíma vökvans dýra. Japanir hafa þó reynt fyrir sér í þessum efnum. Áhugavert væri að athuga hvernig gervigreindin myndi leggja til að hið fullkomna viskí yrði framleitt. Þolinmæði er lykillinn að góðu og vel þroskuðu viskíi. Birgir Már Sigurðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Þoran Lesa meira
Fólk krefst stöðugleika hjá hinum stóru en sækist eftir fjölbreytileikanum hjá minni framleiðendum, segir íslenskur viskíframleiðandi
EyjanMikill munur er á væntingum og kröfum neytenda annars vegar til viskís frá stórum og rótgrónum framleiðendum og hins vegar til viskís frá minni framleiðendum, svonefndra Craft Distilleries. Neytendur vilja geta gengið að nákvæmlega sama bragðinu hjá þeim stóru á meðan þeir sækjast eftir blæbrigðamuninum sem einkennir framleiðslu frá minni húsum. Birgir Már Sigurðsson, stofnandi Lesa meira
Ísland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum, segir íslenskur viskíframleiðandi
EyjanÍsland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum. Umhverfið, náttúran og hitastigið hér á landi er alls ekki frábrugðið því sem er í Skotlandi og þá sér í lagi á eyjunni Islay, sem er eitthvert þekktasta viskíframleiðslusvæði í heiminum. Birgir Már Sigurðsson stofnandi og framkvæmdastjóri Þoran Distillery í Hafnarfirði, sem er eitt þriggja fyrirtækja Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Stjórnsýslan festir sig í smáatriðum og pólitíkin sér ekki skóginn fyrir trjánum
EyjanPólitíkin festir sig í aukaatriðum og nær engri yfirsýn þegar kemur að skipulagsmálum og stjórnsýslan festir sig í smáatriðum. Í 390 þúsund manna samfélagi ætti ákvarðanataka að ganga miklu hraðar fyrir sig en raun ber vitni hér á landi. Þorsteinn Víglundsson segir að skipulagsyfirvöld eigi að horfa á meginlínur á borð við hæð húsa, byggingarmagn Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Krónan kostar okkur hundruð milljarða – tillaga Vilhjálms Birgissonar á erindi í kjaraviðræðurnar
EyjanMeð því að lækka kostnaðinn við að búa hérna losnar úr læðingi gríðarlegu lífskjarabati fyrir okkur öll. Þorsteinn Víglundsson segir kostnaðinn vegna raunvaxtamunar við útlönd nema hundruðum milljarða á hverju ári hér á landi. Hann fagnar tillögu Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á kostum og göllum krónunnar Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum
EyjanVið þurfum að greina á milli vaxtaálagsins sem við borgum fyrir efnahagslega óstjórn hér á landi, sem við sjálf berum ábyrgð á, og álagsins sem við borgum fyrir gjaldmiðilinn sjálfan – kostnaðinn við að vera með örmynt í stað þess að nota stærri og stöðugri alþjóðlega gjaldmiðil, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá
EyjanKrónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum
EyjanMikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira