Gylfi Zoëga: Krónan er samkeppnishindrun sem verndar fákeppni hér á landi – þrífst bara í höftum
EyjanÞað er jákvætt þegar renta skapast í hagkerfinu vegna þess að einhver kemur á markaðinn með nýjung sem tekur öðru fram en það er ekki jákvætt þegar rentan verður til vegna þess að þú ert í svo lokuðu hagkerfi og með svo sveiflukenndan gjaldmiðil að fákeppnisfyrirtæki t.d. á sviði trygginga- og bankastarfsemi fá ekki utanaðkomandi Lesa meira
Gylfi Zoëga: Vextirnir hafa bein áhrif á vísitöluna, einn grunnmælikvarðann við vaxtaákvarðanir Seðlabankans
EyjanVarla er hægt að bjóða fólki upp á að búa í hagkerfi eins og því íslenska, þar sem vextir sveiflast gífurlega mikið, meira en í öðrum löndum. Það er eitt þegar fólk lendir á fjárhagsvandræðum vegna mistaka í sínum fjármálum en verra þegar það er hagkerfið sjálft sem býr til vandamálin. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Lesa meira
Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu
EyjanRaunvextir þurfa ekki endilega að vera jákvæðir þegar barist er við háa verðbólgu. Greiðslubyrði heimila getur stóraukist þegar vextir eru hækkaðir þó að þeir nái ekki verðbólgunni og þannig getur dregið úr ráðstöfunartekjum og slegið á eftirspurn í hagkerfinu þó að raunvextir séu neikvæðir. Þá getur borgað sig að skipta ekki úr óverðtryggðum lánum þótt Lesa meira
Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði
EyjanAð vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira
Líkamsræktin meira en helmingi ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum, segir Ágústa Johnson
EyjanEftir Covid hefur fólk meiri áhuga á að huga heildrænt að heilsunni, ekki bara stunda líkamsæfingar heldur líka passa upp á svefn, mataræði og svo er það nýjasta efnaskiptaheilsan. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir að þrátt fyrir mjög kostnaðarsamt og krefjandi viðskiptaumhverfi líkamsræktarstöðva hér á landi sé kostnaður við aðild að líkamsræktarstöð hér á landi meira en helmingi Lesa meira
Ágústa Johnson: Kerfið bregður fæti fyrir forvarnarstarf í einkageiranum – of mikið álag á heilsugæsluna
EyjanCovid hafði þau áhrif að við Íslendingar erum samviskusamari við að mæta í ræktina en áður en faraldurinn braust út, mögulega vegna þess að við kunnum betur að meta það að komast í ræktina, eftir öll samkomubönnin og takmarkanirnar í Covid. Það virðist heilbrigðiskerfið standa í vegi fyrir því að sprotafyrirtæki geti boðið fólki upp á ýmsa Lesa meira
Ágústa Johnson: Íslendingar ein feitasta þjóð í heimi þrátt fyrir að vera hvað duglegastir að mæta í ræktina
EyjanÍslendingar eru með duglegustu þjóðum að mæta í ræktina en á sama tíma erum við ein feitasta þjóð í heimi. Við mætum í ræktina mun betur en Norðmenn og Svíar sem samt eru miklu betur á sig komnir en við. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir stöðina leggja áherslu á hátt þjónustustig og heildræna heilsu fremur Lesa meira
Ágústa Johnson: Karlar sem lyfta byggja upp testósteron
EyjanKarlar sem stunda lyftingar og styrktarþjálfun hækka testósterónið í líkamanum, nokkuð sem flestum körlum finnst eftirsóknarvert. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir ávinninginn af líkamsrækt og styrktarþjálfun vera mikinn, listinn sé endalaus. Ágústa, sem er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, greinir líka frá því hvernig hlutirnir hafa þróast frá því að hún stofnaði Lesa meira
Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“
EyjanVið eigum bara einn skrokk og. verðum að passa upp á hann eins og við getum. Rannsóknir hafa sýnt að styrktaræfingar eru lykilatriði að bættum lífsgæðum og jafnvel langlífi. Það þarf ekki einu sinni að æfa mikið, nóg að gera það tvisvar til þrisvar í viku í 20-30 mínútur í senn. Síðan er líka mikilvægt Lesa meira
Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu
EyjanÁgústa Johnson er brautryðjandi á sviði heilsuræktar hér á landi. Ung og nýkomin úr námi opnaði hún Eróbikk með Jónínu Ben og nú rekur hún einhverja fullkomnustu heilsurækt landsins, Hreyfingu. Hún segir Covid hafa verið erfitt en ýmislegt hafi breyst eftir Covid og fólk hugi nú heildstæðar að heilsunni en áður. Covid virðist hafa opnað Lesa meira