fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Markaðurinn

Svanhildur Konráðsdóttir: Allt í lagi með Spotify og plötuspilarann en ekkert jafnast á við lifandi viðburð í dásamlegum sal

Svanhildur Konráðsdóttir: Allt í lagi með Spotify og plötuspilarann en ekkert jafnast á við lifandi viðburð í dásamlegum sal

Eyjan
05.04.2024

Harpa er komin í fullan gang þrátt fyrir að hafa farið dálítið hægt af stað eftir miklar lokanir og takmarkanir á tímum heimsfaraldurs. Ekkert jafnast á við að hlýða á lifandi viðburð með öðru fólki á dásamlegum sal með frábærum hljómburði. Víkingur Heiðar og Laufey Lín slógu í gegn með þrennum uppseldum tónleikum hvort núna Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Eyjan
03.04.2024

Engin þörf er að að breyta vinnulöggjöfinni til að skerpa valdheimildir ríkissáttasemjara. Verkalýðshreyfingin þarf að nýta næstu fjögur ár til að þétta raðirnar og byggja upp enn sterkari hreyfingu. ekki veitir af vegna þess að miklar breytingar eru að eiga sér stað sem fólk almennt áttar sig ekki á og sterka hreyfingu þarf til að Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Eyjan
02.04.2024

Það á ekki að þurfa að berjast fyrir jöfnunarkerfunum hér á landi í kjarasamningum. Um þau er kosið í alþingiskosningum og gera verður stjórnmálaflokkana ábyrga fyrir þeim loforðum sem þeir gefa fyrir kosningar. Árlegar kannanir Vörðu, sem er á vegum ASÍ og BSRB, sýna að hér á landi er stöðugt hópur sem hefur það mun Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Eyjan
01.04.2024

Eftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Eyjan
31.03.2024

Munurinn á Íslandi og hinum Norðurlöndunum er stöðugleikinn sem þar ríkir á meðan við búum við jójó-hagkerfi. Þetta breytist ekki fyrr en við komumst í stöðugri gjaldmiðil. Krónan er stóra vandamálið og einkennilegt er að tæplega 300 fyrirtæki eru komin út úr krónuhagkerfinu vegna þess að það er hagstæðara fyrir þau en samt vilja þau Lesa meira

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Eyjan
29.03.2024

Það voru vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki nota tækifærið og lækka vexti á dögunum. Nú ríður á að þau félög sem eiga eftir að ganga frá kjarasamningum geri það innan þess ramma sem stöðugleikasamningarnir mótuðu. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, á von á því að fyrirtækin taki á sig hóflegar kauphækkanir, sem samið var um, án Lesa meira

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Eyjan
20.03.2024

Einhverjar vísbendingar eru um að ekki séu það einungis stórir stofnanafjárfestar sem nú sæki af auknum krafti inn í Bitcoin. Orðrómur er um að olíufurstar í Miðausturlöndum séu einnig farnir að fjárfesta, m.a. sást til sheiksins í Quatar á fundi með Bukele, forseta El Salvador, en bitcoin er lögeyrir þar í landi. Kjartan Ragnars, regluvörður Lesa meira

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Eyjan
19.03.2024

Bitcoin hefur hækkað um allt að 80 prósent það sem af er þessu ári en í sögulegu samhengi er það ekki svo ýkja mikið, bara venjulegur þriðjudagur, ef horft er nokkur ár aftur í tímann, Bitcoin er sveiflukennd eign en topparnir fara hækkandi og sveiflurnar fara minnkandi. þó er við því að búast að enn Lesa meira

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Eyjan
18.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, mikið til vegna þess að stofnanafjárfestar veita nú miklu fjármunum til kaupa á bitcoin. Allt frá upphafi hefur gengi bitcoin verið mjög sveiflukennt en stóra línan er sú að topparnir hafa ávallt orðið hærri í hvert sinn sem toppi er náð. Jafnan gerist það fljótlega eftir að afrakstur rafnámagraftar Lesa meira

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Eyjan
17.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, úr 41.500 dollurum í um 70 þúsund dollara, mikið til vegna þess að stórir sjóðir á Wall Street eru farnir að fjárfesta af krafti í rafmyntinni. Stofnanafjárfestar virðast hafa tekið bitcoin í sátt, en löngum hefur verið notað sem rök gegn fjárfestingum í myntinni að á bak við hana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af