Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanAuðveldasta hlutafjáraukningin í fasteignafélagi er að hækka virðismat eigna með bjartsýnu mati á þróun leigu, vaxta og viðhaldskostnaðar. Þetta getur hins vegar verið skammgóður vermir því að forsendur virðismats verða á einhverjum tíma að raungerast. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, telur gengi íslensku fasteignafélaganna vera allt of lágt og býst við því að það muni Lesa meira
Guðjón Auðunsson: Skuldsetning fasteignafélaga – þetta er eins og að snúa herskipi á andapolli
EyjanÞrátt fyrir að vextir séu mun hærri hérlendis en í nágrannalöndunum er skuldsetning íslenskra fasteignafélaga talsvert meiri en fasteignafélaga í nágrannalöndunum. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, segir hlutina ekki gerast þannig að eiginfjárhlutfall sé stillt eftir vaxtastignu hverju sinni. Við séum að koma út úr sögulega lágu vaxtastigi, sem kunni að hafa áhrif á þetta. Lesa meira
Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus
EyjanEf tilgangurinn með sameiningu Regins og Eikar er að fækka skrifstofum, endurskoðendum og kaffivélum, er lítill tilgangur með sameiningunni. Ef áherslan verður hins vegar á að nýtt og stærra félag eigi auðveldar með að laða erlenda aðila að fasteignamarkaðinum hér á landi í samkeppni um fjármögnun fasteignafélaga við lífeyrissjóðina er hins vegar verið að ryðja Lesa meira
Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?
EyjanGetur verið að íslenska krónan sé það þjóðhagsvandamál sem skapar háa verðbólgu og háa vexti hér á landi? Reitir fasteignafélag reyndi fyrir sér með erlenda fjármögnun en án árangurs. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, segir viðtökurnar erlendis gefa til kynna að enn hafi ekki fennt yfir öll spor úr efnahagshruninu og ákveðið áhættuálag sé á Lesa meira
Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
EyjanOf mikill hraði er í byggingarframkvæmdum hér á landi og hús byggð of þétt. Þegar ofan á bætist að við Íslendingar erum mikið í því að hafa glugga lokaða og ofnana á fullu getur afleiðingin orðið mygla. Guðjón Auðunsson, sem á dögunum lét af starfi forstjóra Reita fasteignafélags, segir samspil margra þátta valda mygluvandamáli í Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið
EyjanÍ Hörpu mætast heimssviðið og heimavöllurinn, íslenska grasrótin, og hefur húsið m.a. verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónleikaröðina Upprásina. Seinna í mánuðinum kemur ein besta sinfóníuhljómsveit í Evrópu, ásamt píanóleikararnum Hélène Grimoud, og heldur tónleika í Hörpu en hljómsveitin er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún heldur m.a. tónleika í Carnegie Hall í Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar
EyjanHarpa er hús í algerum sérflokki og er til dæmis eina húsið í þeim flokki fasteigna sem fellur undir flokkinn tónlistar- og ráðstefnuhús hjá Þjóðskrá sem gefur út fasteignamat húsa á Íslandi, sem fasteignagjöld eru reiknuð eftir. Eftir brokkgenga byrjun í samstarfi eigenda Hörpu, ríkis og borgar, er Harpa komin á lygnan sjóð hvað varðar Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa skapar tekjur sem hvergi sjást í bókhaldi Hörpu – skuldabréf á Nasdaq
EyjanÞað vita það ekki allir en Harpa er ekki menningarstofnun heldur samstæðurekstur móðurfélags með þrjú dótturfélög. Eitt þeirra er með skuldabréf skráð á Nasdaq. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir starfsemi Hörpu skapa afleiddar tekjur sem streymi inn í hagkerfið í gegnum hótel, verslanir og veitingastaði. Mikilvægt sé að horfa á heildarmyndina þegar skoðuð séu hagræn Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða
EyjanHarpa er í samkeppni við önnur tónlistar- og ráðstefnuhús í allri Evrópu og, auk gæða hússins, þá er staðsetningin, mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna, mikill styrkur. Án Hörpu hefðu viðburðir á borð við Arctic Circle og kvenleiðtogaráðstefnurnar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur staðið fyrir tæpast orðið að þeim miklu viðburðum sem raunin er. Svanhildur Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Nú vilja allir koma fram í Hörpu
EyjanHarpa hefur getið sér slíkt orð fyrir hljómburð á heimsmælikvarða að allar bestu hljómsveitir heims og tónlistarflytjendur vilja koma hingað og halda tónleika í Hörpu. Tónlistarheimurinn er lítill og orðsporið skiptir öllu máli. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir ekki hægt að þakka það nógsamlega hve mikil fyrirhyggja og ástríða var lögð í að Harpa væri Lesa meira