Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
EyjanOf mikill hraði er í byggingarframkvæmdum hér á landi og hús byggð of þétt. Þegar ofan á bætist að við Íslendingar erum mikið í því að hafa glugga lokaða og ofnana á fullu getur afleiðingin orðið mygla. Guðjón Auðunsson, sem á dögunum lét af starfi forstjóra Reita fasteignafélags, segir samspil margra þátta valda mygluvandamáli í Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið
EyjanÍ Hörpu mætast heimssviðið og heimavöllurinn, íslenska grasrótin, og hefur húsið m.a. verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónleikaröðina Upprásina. Seinna í mánuðinum kemur ein besta sinfóníuhljómsveit í Evrópu, ásamt píanóleikararnum Hélène Grimoud, og heldur tónleika í Hörpu en hljómsveitin er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún heldur m.a. tónleika í Carnegie Hall í Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar
EyjanHarpa er hús í algerum sérflokki og er til dæmis eina húsið í þeim flokki fasteigna sem fellur undir flokkinn tónlistar- og ráðstefnuhús hjá Þjóðskrá sem gefur út fasteignamat húsa á Íslandi, sem fasteignagjöld eru reiknuð eftir. Eftir brokkgenga byrjun í samstarfi eigenda Hörpu, ríkis og borgar, er Harpa komin á lygnan sjóð hvað varðar Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa skapar tekjur sem hvergi sjást í bókhaldi Hörpu – skuldabréf á Nasdaq
EyjanÞað vita það ekki allir en Harpa er ekki menningarstofnun heldur samstæðurekstur móðurfélags með þrjú dótturfélög. Eitt þeirra er með skuldabréf skráð á Nasdaq. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir starfsemi Hörpu skapa afleiddar tekjur sem streymi inn í hagkerfið í gegnum hótel, verslanir og veitingastaði. Mikilvægt sé að horfa á heildarmyndina þegar skoðuð séu hagræn Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða
EyjanHarpa er í samkeppni við önnur tónlistar- og ráðstefnuhús í allri Evrópu og, auk gæða hússins, þá er staðsetningin, mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna, mikill styrkur. Án Hörpu hefðu viðburðir á borð við Arctic Circle og kvenleiðtogaráðstefnurnar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur staðið fyrir tæpast orðið að þeim miklu viðburðum sem raunin er. Svanhildur Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Nú vilja allir koma fram í Hörpu
EyjanHarpa hefur getið sér slíkt orð fyrir hljómburð á heimsmælikvarða að allar bestu hljómsveitir heims og tónlistarflytjendur vilja koma hingað og halda tónleika í Hörpu. Tónlistarheimurinn er lítill og orðsporið skiptir öllu máli. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir ekki hægt að þakka það nógsamlega hve mikil fyrirhyggja og ástríða var lögð í að Harpa væri Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Allt í lagi með Spotify og plötuspilarann en ekkert jafnast á við lifandi viðburð í dásamlegum sal
EyjanHarpa er komin í fullan gang þrátt fyrir að hafa farið dálítið hægt af stað eftir miklar lokanir og takmarkanir á tímum heimsfaraldurs. Ekkert jafnast á við að hlýða á lifandi viðburð með öðru fólki á dásamlegum sal með frábærum hljómburði. Víkingur Heiðar og Laufey Lín slógu í gegn með þrennum uppseldum tónleikum hvort núna Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað
EyjanEngin þörf er að að breyta vinnulöggjöfinni til að skerpa valdheimildir ríkissáttasemjara. Verkalýðshreyfingin þarf að nýta næstu fjögur ár til að þétta raðirnar og byggja upp enn sterkari hreyfingu. ekki veitir af vegna þess að miklar breytingar eru að eiga sér stað sem fólk almennt áttar sig ekki á og sterka hreyfingu þarf til að Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum
EyjanÞað á ekki að þurfa að berjast fyrir jöfnunarkerfunum hér á landi í kjarasamningum. Um þau er kosið í alþingiskosningum og gera verður stjórnmálaflokkana ábyrga fyrir þeim loforðum sem þeir gefa fyrir kosningar. Árlegar kannanir Vörðu, sem er á vegum ASÍ og BSRB, sýna að hér á landi er stöðugt hópur sem hefur það mun Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum
EyjanEftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira