Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni
EyjanSmæð íslensku krónunnar gerir það að verkum að Seðlabankinn og stjórnvöld sjá sig knúin til að setja reglur sem í raun setja íslensku lífeyrissjóðina í gjaldeyrishöft. Jón Bjarki Bentsson telur heppilegra að rýmka mjög heimildir sjóðanna til erlendrar fjárfestingar, jafnframt því sem hann telur auknar heimildir þeirra til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði styðja við og auka Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu
EyjanVanskil og greiðsludráttur hefur aukist merkjanlega og hratt bæði hjá fyrirtækjum og heimilum, samkvæmt tölum frá Motus. Þá er einnig farið að bera á vanskilum fólks og fyrirtækja í bönkunum, ef marka má hálfsársuppgjör Landsbankans. Þetta kemur fram í viðtali Ólafs Arnarsonar við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, á Markaðnum Hér má hlusta á stutt Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Kólnun í hagkerfinu og neikvæðar væntingar atvinnulífsins styðja við vaxtalækkun í ágúst
EyjanSkýr merki eru komin fram um kólnun í íslenska hagkerfinu og væntingar í atvinnulífinu til eftirspurnar eftir starfsfólki og tekjuvöxt hafa stórlega minnkað milli ára. Þegar við þetta bætist að margt bendir nú til þess að erlendum ferðamönnum fækki á milli ára telur Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, að ástæða sé til að hefja vaxtalækkunarferli Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu
EyjanFastir pennarHinn nýi evrópski aðall er stétt stjórnmálamanna sem starfar um alla álfuna án rauntengingar við almenning í Evrópu. Margt er það fólkið sem gegnir æðstu embættunum sem aldrei hefur deilt kjörum með venjulegu fólki á vinnumarkaði. Á Íslandi eigum við líka dæmi um stjórnmálafólk sem vegna vensla eða flokkuppeldis hefur hlotið ábyrgðarstöður í íslensku samfélagi Lesa meira
Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
EyjanTöluvert hefur verið um að fjárfestar hafi fært sig af hlutabréfamarkaði inn á lóða- og fasteignamarkaðinn á undanförnum misserum og árum, enda hefur ávöxtun á fasteignamarkaði tekið ávöxtun á hlutabréfamarkaði langt fram. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, segir að þegar saman komi hátt launastig, mikil hagvöxtur og ferðamannastraumur myndist gríðarlegur þrýstingur á fasteignaverð. Lesa meira
Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna
EyjanÓeðlilegt er að eignaflokkur á borð við fasteignir séu reiknaður inn í vísitölu neysluverðs og sú aðferð sem Hagstofan notar til að reikna út verðbólgu ofmetur hana um heild prósent. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Það er spurning hvort þú ættir líka að horfa á Lesa meira
Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér
EyjanÞegar kemur að verðbólgumælingum Hagstofunnar og vaxtaákvörðunum Seðlabankans eru seðlabankamenn eins og hundur sem eltir skottið á sér. Vaxtahækkanir Seðlabankans fara beint inn í húsnæðislið neysluvísitölunnar og valda beint hækkun á henni og þar með verðbólgunni. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Helsti vandinn núna er Lesa meira
Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans
EyjanNú, þegar fólk hefur fært sig í auknum mæli úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð hefur dregið mjög úr biti vaxtatækis Seðlabankans. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital vitnar í Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóra og segir að þegar upp sé staðið sé ekki ýkja mikill munur á því hvort greitt sé af verðtryggðu eða óverðtryggðu láni Lesa meira
Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
EyjanGalið er að hafa ákveðinn eignaflokk inni í vísitölu neysluverðs og að vaxtahækkanir Seðlabankans hafi bein áhrif til hækkunar á verðbólgunni eins og hún er reiknuð. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, telur Seðlabankann hafa farið allt of hægt af stað með vaxtahækkanir árið 2021 og að sama skapi hafi hann hækkað vexti of Lesa meira
Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega
EyjanEfnahagsástandið og rekstrarumhverfi fyrirtækja á íslandi er gott en áhrif vaxtahækkana Seðlabankans eru ekki komin fram af fullum þunga. Ekki eru uppi rauð flögg t.d. vegna vanskila leigutaka en Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, hefur áhyggjur af því að nú þegar vextir á lánum með föstum vöxtum koma til endurskoðunar geti orðið skörp breyting á Lesa meira