Formaður Neytendasamtakanna: Vaxtahækkanir bankanna á húsnæðislánum ólöglegar að mati EFTA-dómstólsins
EyjanEFTA-dómstóllinn staðfesti í vor að skilmálar húsnæðislána bankanna fara gegn lögum og bönkunum var ekki heimilt að hækka vexti á þessum lánum eins og þeir hafa verið að gera. Verði niðurstaða íslenskra dómstóla í samræmi við ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins er ljóst að bankarnir þurfa að bæta lántakendum oftekna vexti. Fjárhæðin getur verið allt að 90 Lesa meira
Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán
EyjanHástýrivaxtastefna Seðlabankans hefur beðið skipbrot vegna þess að ekki hefur dregið úr verðbólguvæntingum og einkaneysla hefur ekki dregist saman. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir háa vexti Seðlabankans gera það að verkum að fjármagnseigendur maki krókinn og skuldandi almúginn neyðist til að flýja inn í verðtryggð lán. Hann segir að hér á landi sé þrefalt peningakerfi. Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er
EyjanÍslenski Seðlabankinn mætti horfa til seðlabanka annarra landa og draga þann lærdóm að betra sé að vera framsýnn við framkvæmd peningastefnu og horfa fram veginn frekar en að vera alltaf í viðbragði við orðnum hlut. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í sérstökum sumarþætti Markaðarins á Eyjunni. Hægt er að hlusta á Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Skynsamlegt að byrja að lækka vexti og fara hægt – verra að bíða of lengi með viðbrögð við kólnun
EyjanMun skynsamlegra er að byrja fyrr að lækka vexti og gera það hægar frekar en að bíða þar til kristaltært sé að veruleg kólnun sé staðreynd og ætla þá að lækka vexti í stærri skrefum. Áhrif 9,25 prósenta stýrivaxta eru í raun rétt að byrja að koma fram og þar sem fram undan eru mun Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Upptaka evru yrði á svipuðu gengi og nú er
EyjanÞað fer illa ef vanbúinn seðlabanki reynir að halda gengi gjaldmiðils of háu. Um það eru dæmi, einna frægast frá Bretlandi á síðasta áratug síðustu aldar. Jón Bjarki Bentsson telur líklegt, miðað við núverandi aðstæður, að skipti gegni íslensku krónunnar, ef tekin yrði upp evra hér á landi, yrði á bilinu 150-160 krónur á móti Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Krónan verður að þjóna hugverkaiðnaði og hátækni rétt eins og hefðbundnum greinum
EyjanGengi krónunnar er að líkindum inni á því bili sem gengur upp fyrir hagkerfið vegna þess að við erum ekki með viðvarandi viðskiptahalla við útlönd, líkt og var fyrir hrun. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir mikilvægt að horfa ekki aðeins til hefðbundinna atvinnugreina varðandi gengi krónunnar. Ekki sé nóg að meta gengið út frá Lesa meira
Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni
EyjanSmæð íslensku krónunnar gerir það að verkum að Seðlabankinn og stjórnvöld sjá sig knúin til að setja reglur sem í raun setja íslensku lífeyrissjóðina í gjaldeyrishöft. Jón Bjarki Bentsson telur heppilegra að rýmka mjög heimildir sjóðanna til erlendrar fjárfestingar, jafnframt því sem hann telur auknar heimildir þeirra til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði styðja við og auka Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu
EyjanVanskil og greiðsludráttur hefur aukist merkjanlega og hratt bæði hjá fyrirtækjum og heimilum, samkvæmt tölum frá Motus. Þá er einnig farið að bera á vanskilum fólks og fyrirtækja í bönkunum, ef marka má hálfsársuppgjör Landsbankans. Þetta kemur fram í viðtali Ólafs Arnarsonar við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, á Markaðnum Hér má hlusta á stutt Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Kólnun í hagkerfinu og neikvæðar væntingar atvinnulífsins styðja við vaxtalækkun í ágúst
EyjanSkýr merki eru komin fram um kólnun í íslenska hagkerfinu og væntingar í atvinnulífinu til eftirspurnar eftir starfsfólki og tekjuvöxt hafa stórlega minnkað milli ára. Þegar við þetta bætist að margt bendir nú til þess að erlendum ferðamönnum fækki á milli ára telur Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, að ástæða sé til að hefja vaxtalækkunarferli Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu
EyjanFastir pennarHinn nýi evrópski aðall er stétt stjórnmálamanna sem starfar um alla álfuna án rauntengingar við almenning í Evrópu. Margt er það fólkið sem gegnir æðstu embættunum sem aldrei hefur deilt kjörum með venjulegu fólki á vinnumarkaði. Á Íslandi eigum við líka dæmi um stjórnmálafólk sem vegna vensla eða flokkuppeldis hefur hlotið ábyrgðarstöður í íslensku samfélagi Lesa meira