Biskup Íslands er umboðslaus að mati Brynjars Níelssonar sem segir kirkjunni verða allt til ógæfu
EyjanBrynjar Níelsson segir ljóst að biskup Íslands sé umboðslaus ef ekki eru til skýrar heimildir í reglum og/eða lögum sem kveða á um annað. Brynjar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, segir að þegar fólk sé kosið til einhverra embætta komi að því að kjörtímabilið renni út og þá falli niður Lesa meira
Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár
EyjanForysta Sjálfstæðisflokksins áttar sig á því að ef þau ætla að halda ríkisstjórninni saman þarf að taka á málum á borð við orkumál, hvalveiðimál og útlendingamál en ekki bara berjast við verðbólguna með niðurskurði og skattahækkunum, segir Brynjar Níelsson í samtali við Ólaf Arnarson í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Brynjar segir þessi stærstu og Lesa meira
Heimilin eiga engan rétt á rafmagni vegna klúðurs á Alþingi, segir forstjóri Landsvirkjunar
EyjanÞegar raforkulögin voru sett 2005 gleymdist að tryggja rétt neytenda til rafmagns. Fram til þess hafði Landsvirkjun borið ábyrgð á því. Að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, reynir Landsvirkjun að gæta þess að heimili og smærri fyrirtæki eigi ávallt kost á stöðugri orku á lágu verði en Landsvirkjun skilar aðeins helmingi af þeirri orku sem Lesa meira
„Ég held að við getum öll verið sammála um að staðan er ekki góð þegar kemur að húsnæðismálum“
EyjanMikilla úrbóta þörf í húsnæðismálum, segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, verðandi framkvæmdastjóri SA en málefnið er meðal annars rætt í hlaðvarpsviðtali hennar við Markaðinn á Eyjunni sem er í umsjón Ólafs Arnarsonar. Sigríður Margrét bendir á að frá aldamótum hefur húsnæðisliðurinn hækkað úr 22 prósentum af útgjöldum heimilanna í um þriðjung. Það er varhugaverð þróun í Lesa meira