Segir hávaxtastefnu Seðlabankans valda húsnæðisskorti og mikilli verðbólgu í framtíðinni – mikilvægt að vextir lækki fljótlega
EyjanVextir eru mannanna verk, persónulegar ákvarðanir fólks, segir Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrum forstöðumaður greiningar- og fræðslu hjá Íslandsbanka. Björn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist hafa fundið önnur viðbrögð við síðustu vaxtahækkunum Seðlabankans en fyrr, breyttan tón. Meiri efasemdir séu um hækkanirnar nú en áður. Þær gætu valdið Lesa meira
Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna
EyjanBjörn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrverandi yfirmaður greiningar- og fræðslumála Íslandsbanka, segir að þótt krónan sé um þessar mundir heilbrigð og hraust sé ekki hægt að treysta því að svo verði alltaf. Björn Berg er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist telja það mjög heilbrigt fyrir okkur að velta stanslaust fyrir Lesa meira
„Ég hafði ekki hugmynd um að verið væri að vinna svona mikið úr mínum afurðum“
EyjanMikið er rætt um klasa og klasastarfsemi í ýmsum atvinnugreinum þessi misserin. Þekktasti klasinn hér á landi er án efa Sjávarklasinn, sem starfað hefur í rúman áratug. En hvað þýðir þetta hugtak, klasi? Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins að þessu sinni. „Klasi snýst um að reyna að Lesa meira
Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni
EyjanÞór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans segir mikilvægt að stórfyrirtæki á borð við þau sem hafa byggst upp hér á landi í sjávarútvegi og tengdum greinum hafi höfuðstöðvar sínar áfram á Íslandi og við verðum ekki útibúaland. Hann telur íslensku krónuna ekki hamlandi í þeim efnum enda séu öll helstu fyrirtækin komin út úr þeim Lesa meira
Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina
EyjanHanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir mikil átök vera í gangi innan ríkisstjórnarinnar og ekki sé allt sem sýnist í þeim efnum. Hún segir Svandísi Svavarsdóttur halda á fjöreggi ríkisstjórnarinnar. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni þessa vikuna. Hanna Katrín telur að Svandís muni þurfa að bakka með hvalveiðibannið sem Lesa meira
Hælisleitendur eru fámennur hópur, ekki stórt vandamál, segir þingflokksformaður Viðreisnar
EyjanHanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir alrangt að um mikinn fjölda fólks sé að ræða í hópi hælisleitenda, sem vandi stafi af. Þetta sé fámennur hópur. Hins vegar sé vandamál hvernig pólitíska samtalið sé orðið hér á landi. Upplýsingaóreiða sé mikil og andstæðar skoðanir úthrópaðar sem vitlausar eða jafnvel glæpsamlegar. „Við verðum að stíga til Lesa meira
Hanna Katrín styður hvalveiðibann Svandísar en telur að Svandís verði beygð í málinu – ríkisstjórnin gangi út á hrossakaup
EyjanHanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, styður hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og telur að Svandís hafi orðið að bregðast skjótt við á grundvelli nýfenginna upplýsinga þegar hún bannaði hvalveiðar sólarhring áður en þær áttu að hefjast í júní. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hún segir stuðning sinn við hvalveiðar Lesa meira
Íslensk erfðagreining stendur öllum öðrum framar, segir Kári Stefánsson, sem segir náttúruna ótrúlega flinka í að sjá til þess að við deyjum öll
EyjanKári Stefánsson segir að ef ekki væri fyrir tilkomu Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 27 árum væru erfðafræðivísindin 10 árum á eftir því sem nú er. Íslensk erfðagreining er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag. Kári er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Aðspurður segir Kári það ólíku saman að jafna, þeim Lesa meira
Segir allar erlendar hækkanir hafa farið beint út í verðlag og meira til – íslensk fyrirtæki hagnist gríðarlega á aukinni álagningu
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna verða að sækja í kjarasamningum þann kostnaðarauka sem heimilin hafa orðið fyrir vegna vaxtahækkana og hærri leigu, auk þess sem framlegðartölur íslenskra fyrirtækja, stórra og smárra, sýni að allar erlendar hækkanir hafi runnið beint út í verðlag og meira til. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar
Eyjan„Vandamálið með Íslendinga er að þeir kunna margir ekki að vera ríkir, þeir fara svo illa með það. Það er vandi að vera ríkur,“ segir Brynjar Níelsson sem er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Sérstaklega verður að huga að því i svona fámennu samfélagi. Ekki berast of mikið á og ekki vera Lesa meira