Fleiri leiðir til að lækka vexti en að ganga inn í myntbandalag – sameinumst um það sem við erum sammála um, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir segir ástæðuna fyrir því að hún setti áhersluna á aðild að ESB til hliðar hafa verið þá að ESB aðild kljúfi þjóðina í tvennt og nú, þegar erfið staða sé í efnahags- heilbrigðis- almannatrygginga – og fleiri málum þurfum við að sameinast um það sem við þó erum sammála um. Hún segir fleiri leiðir Lesa meira
Segir lóðakostnað og opinber gjöld hafa þrefaldast á síðustu 4-5 árum – engin merki um aukið lóðaframboð á höfuðborgarsvæðinu
EyjanEngin merki eru sjáanleg um að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu með átak í gangi til að auka lóðaframboð. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG-verk segir kostnað vegna lóða og opinberra gjalda hafa þrefaldast hjá byggingaraðilum á síðustu 4-5 árum Þorvaldur er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Það er auðvitað staðreynd, einföld staðreynd, að það Lesa meira
Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári
EyjanÞG-verk, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins, hefur reynslu af verkefnum í Noregi og Færeyjum. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri félagsins, segir mun einfaldara og skilvirkara kerfi vera til staðar ytra og helsta reglan hér á landi virðist vera sú að flækjustigið aukist frá ári til árs. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Lesa meira
Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager
EyjanÞorvaldur Gissurarson, stofnandi, eigandi og forstjóri ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins telur þörf fyrir íbúðir hafa verið ofmetna hér á landi á undanförnum árum. Skrítið sé að tala um gríðarlega vöntun á íbúðum á meðan íbúðir seljist ekki heldur safnist upp á lager. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég Lesa meira
Fjármagnskostnaður verktaka hefur þrefaldast – útilokað annað en að íbúðaverð hækki áfram, segir forstjóri ÞG-verks
EyjanKostnaður við fjármögnun á byggingarstigi íbúða nemur nú um 20 prósentum af söluverði þeirra og hefur þrefaldast frá því vextir voru lægstir að sögn Þorvaldar Gissurarsonar, stofnanda, eiganda og forstjóra ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins. Hann segir fjármagnskostnað á byggingarstigi hafa þrefaldast og útilokað annað en að íbúðir muni hækka í verði. Þorvaldur er gestur Ólafs Lesa meira
Bankastjóri Landsbankans: Veitum öllum viðskiptavinum betri og persónulega þjónustu þrátt fyrir fækkun útibúa – eldri kynslóðin snjallari en við höldum
EyjanÁ síðustu árum hefur bankaútibúum fækkað mjög og aukin áhersla verið á að fólk stundi sín bankaviðskipti á netinu eða í appi. Ýmsir hafa áhyggjur af því að þessi hraða þróun leiði til þess að eldra fólk og þeir sem ekki hafa tileinkað sér tölvu- eða snjallsímanotkun muni lenda í vandræðum nú þegar útibúin eru Lesa meira
Lilja vann í Áburðarverksmiðjunni en stýrir núna Landsbankanum – Segir frá fyndnu atviki úr brúðkaupinu sínu
EyjanLilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans á að baki fjölbreyttan starfsferil, sem er síður en svo allur bundinn við fjármálastofnanir og banka. Lilja er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég er verkfræðingur frá Háskóla Íslands og vann svo í Áburðarverksmiðjunni,“ segir Lilja og brosir. „Þetta er ekki lyktin sem er alltaf af þér, Lesa meira
Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson
EyjanVilhjálmur Birgisson hefur eftir Íslendingi sem búið hefur í áratugi í Færeyjum að uppreisn yrði í Færeyjum ef fólk þar þyrfti að þola þá húsnæðisvexti sem nú eru við lýði hér á landi. Hann segist ekki skilja langlundargeð Íslendinga gagnvart ástandinu hér. Viðkvæðið sé ávallt að engu sé hægt að breyta, þau sterku öfl sem Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir alþingismenn liðónýta í að gæta hagsmuna almennings og spyr hvers vegna ekki sé búið að breyta hlutunum hér á landi til að lækka vexti og vöruverð ef ástandið er ekki íslensku krónunni að kenna. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hann bendir á Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar
EyjanVilhjálmur Birgisson segir Seðlabankanum ekki treystandi til að meta áhrif krónunnar vegna þess að allir þar innan dyra myndu missa vinnuna ef við köstum krónunni. Þess vegna þurfum við óháða erlenda sérfræðinga. Hann hefur þegar tekið málið upp við Samtök atvinnulífsins og innan verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill fá á hrint hvort það er krónan sem kemur Lesa meira