Við dæmum engan og leggjum áherslu á að hlusta á fólk, segir umboðsmaður skuldara
EyjanGreiðsluaðlögun er mikilvægt úrræði sem umboðsmaður skuldara aðstoðar skjólstæðinga sína gjarnan í gegnum. Hún byggist á frjálsum samningum milli skuldara og körfuhafa um að laga greiðslubyrði af skuldum að greiðslugetu skuldara, gjarnan með skuldaniðurfellingu að hluta eða jafnvel öllu leyti. Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ásta Lesa meira
Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil í bankakerfinu, segir umboðsmaður skuldara – bankarnir hafa lært sína lexíu
EyjanYfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún segir að fasteignaeigendur sú farnir að leita ráða og aðstoðar hjá embættinu þótt ekki sé enn um holskeflu að ræða í þeim efnum. Hún hefur áhyggjur af framfærslukostnaði heimilanna. Bankarnir í dag eru hins vegar miklu stöndugri en þeir voru eftir Lesa meira
Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða
EyjanFjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt vandamál, enda eru fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða í dag. Mikilvægt hlutverk embættis umboðsmanns skuldara snýr að fræðslu og forvarnarstarfi. Segja má að enn sé ekki að fullu búið að gera upp hrunið vegna þess að sumir upplifa sig enn sem fórnarlömb þess, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún er Lesa meira
Vandamálið í dag er þung greiðslubyrði lána en ekki yfirveðsetning eins og í hruninu, segir umboðsmaður skuldara
EyjanHlutleysið er meginstyrkur embættis umboðsmanns skuldara sem er fyrst og fremst þjónustustofnun fyrir þá sem eiga í greiðsluerfiðleikum því að allt sem stofnunin gerir byggir á frjálsum samningum milli kröfuhafa og skjólstæðinga hennar. Mikilvægt er að breyta lögum um greiðsluaðlögun vegna þess að þau voru hönnuð fyrir aðstæður sem ríktu hér eftir hrunið en vandinn Lesa meira
Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið
EyjanSvava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, segir stóra málið varðandi rekstrarumhverfi á Íslandi snúa að vaxtakostnaði. Hún myndi vilja stöðugan gjaldmiðil og lægri vexti, helst án þess að Ísland gangi í ESB. Hún hefur áhyggjur af því að pakkinn sem okkur standi þar til boða sé ekki hagstæður en segir að skrítið væri samt að vilja Lesa meira
Það sem kom í búðina hjá okkur varð tískan á Íslandi, segir Svava Johansen
EyjanNúna eru allir á ferðalagi, hvort sem þeir eru inni í sínu herbergi eða úti í löndum. Allir geta séð allt og skoðað. Svona var þetta ekki þegar Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, steig sín fyrstu skref í tískubransanum. Þá stóð unga fólkið í biðröð eftir tískuvöru á laugardagsmorgnum og um kvöldið hittist sama fólkið Lesa meira
Losuðum okkur við heildsalana sem voru á milli Danmerkur og okkar og bjóðum samkeppnishæft verð, segir Svava Johansen
EyjanSvava Johansen, forstjóri NTC tískuverslanakeðjunnar, segir mikið hafa breyst í rekstrarumhverfi tískuverslana hér á landi á síðustu áratugum. Fyrir 20 árum hafi milliliðir verið milli Íslands og Danmerkur sem hafi gert það að verkum að tískuvörur hér hafi ekki verið samkeppnishæfar hvað verð varðar. Þetta er breytt í dag, Hún telur að hæpinn sparnaður sé af því að Lesa meira
Svava Johansen er fljót að lesa fólk og hefur næmt auga fyrir hæfileikum þess – horfir gjarnan til stjörnumerkjanna
EyjanSvava Johansen, forstjóri NTC tískuvörukeðjunnar, segist vera svo lánsöm að vera með mikið af mjög hæfu fólki í vinnu sem hafi gott og næmt auga fyrir tískunni og því sé hún órög við að láta starfsfólkið í verslunum sjá um innkaup fyrir þær. Hún segist vera snögg að lesa fólk og lykillinn sé að setja saman góða hópa Lesa meira
Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus
EyjanGervigreindin á eftir að hjálpa fyrirtækjum á við skrifstofuhótelkeðjuna Regus við að kynnast viðskiptavinum sínum betur og veita þeim betri þjónustu. Viðskiptavinur Regus á Íslandi mun geta farið inn á hvaða skrifstofuhótel þess hvar sem er í heiminum án nokkurs nema síma og tölvu og dyr opnast sjálfkrafa fyrir honum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus á Lesa meira
Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus
EyjanVinnufyrirkomulag hér á landi og annars staðar breyttist varanlega í Covid. Í ljós kom að Ísland er í engu frábrugðið öðrum löndum og við Íslendingar gerum sömu kröfur til vinnuaðstöðu og tíðkast í öðrum löndum. Starfsfólk íslenskra fyrirtækja getur sem hægast mætt til vinnu í öðrum löndum og mun ekki láta bjóða sér að vinna Lesa meira