fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Markaðurinn

Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi

Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi

Eyjan
11.12.2023

Það fyrirkomulag að ríkið hafi einokun á útgáfu námsbóka fyrir grunnskóla er löngu úrelt og stuðlar að versnandi námsárangri íslenskra grunnskólabarna. Ef ríkiseinokun væri svona góð værum við enn að reka Ríkisskip, Áburðarverksmiðju ríkisins og Ferðaskrifstofu ríkisins, segir Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú bókaútgáfunnar og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir Ísland hafa setið eftir Lesa meira

Heiðar Ingi Svansson: Þýddar bækur eru mikilvægur þáttur í að viðhalda íslenskunni – við verðum að spyrna við fæti vegna alvarlegrar stöðu þýðinga

Heiðar Ingi Svansson: Þýddar bækur eru mikilvægur þáttur í að viðhalda íslenskunni – við verðum að spyrna við fæti vegna alvarlegrar stöðu þýðinga

Eyjan
10.12.2023

Mikilvægt er að rjúfa þann vítahring sem útgáfa á þýddum erlendum bókum er komin í hér á landi. Þýðingar eru mikilvægur þáttur í því að viðhalda tungumálinu. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir ljóst að bókmenntastefna þurfi að taka á þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp varðandi bókmenntaþýðingar. Hann setur fram þá Lesa meira

Útgefendur finna nú þegar fyrir niðurskurði til skólabókasafna í Reykjavík, segir Heiðar Ingi Svansson

Útgefendur finna nú þegar fyrir niðurskurði til skólabókasafna í Reykjavík, segir Heiðar Ingi Svansson

Eyjan
09.12.2023

Innkaup skólabókasafna á Norðurlöndum eru hluti af bókmenntastefnu landanna en hér á landi er nú verið að vinna bókmenntastefnu i menningarráðuneytinu en vandamálið við það er að skólabókasöfn heyra undir menntamálaráðuneytið og því eru skólabókasöfnin ekki hluti af bókmenntastefnu hér á landi. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir útgefendur finna fyrir niðurskurði Reykjavíkurborgar Lesa meira

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Eyjan
08.12.2023

Vistkerfi bókaútgáfu hér á landi og annars staðar hefur breyst á undanförnum árum og Covid hafði mikil áhrif. Þýðingar eiga undir högg að sækja og kiljusala hefur engan veginn náð sér á strik eftir Covid. Streymisveitur hafa breytt bókamarkaðnum. Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú útgáfu og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Við dæmum engan og leggjum áherslu á að hlusta á fólk, segir umboðsmaður skuldara

Við dæmum engan og leggjum áherslu á að hlusta á fólk, segir umboðsmaður skuldara

Eyjan
28.11.2023

Greiðsluaðlögun er mikilvægt úrræði sem umboðsmaður skuldara aðstoðar skjólstæðinga sína gjarnan í gegnum. Hún byggist á frjálsum samningum milli skuldara og körfuhafa um að laga greiðslubyrði af skuldum að greiðslugetu skuldara, gjarnan með skuldaniðurfellingu að hluta eða jafnvel öllu leyti. Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ásta Lesa meira

Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil í bankakerfinu, segir umboðsmaður skuldara – bankarnir hafa lært sína lexíu

Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil í bankakerfinu, segir umboðsmaður skuldara – bankarnir hafa lært sína lexíu

Eyjan
26.11.2023

Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún segir að fasteignaeigendur sú farnir að leita ráða og aðstoðar hjá embættinu þótt ekki sé enn um holskeflu að ræða í þeim efnum. Hún hefur áhyggjur af framfærslukostnaði heimilanna. Bankarnir í dag eru hins vegar miklu stöndugri en þeir voru eftir Lesa meira

Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða

Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða

Eyjan
25.11.2023

Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt vandamál, enda eru fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða í dag. Mikilvægt hlutverk embættis umboðsmanns skuldara snýr að fræðslu og forvarnarstarfi. Segja má að enn sé ekki að fullu búið að gera upp hrunið vegna þess að sumir upplifa sig enn sem fórnarlömb þess, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún er Lesa meira

Vandamálið í dag er þung greiðslubyrði lána en ekki yfirveðsetning eins og í hruninu, segir umboðsmaður skuldara

Vandamálið í dag er þung greiðslubyrði lána en ekki yfirveðsetning eins og í hruninu, segir umboðsmaður skuldara

Eyjan
24.11.2023

Hlutleysið er meginstyrkur embættis umboðsmanns skuldara sem er fyrst og fremst þjónustustofnun fyrir þá sem eiga í greiðsluerfiðleikum því að allt sem stofnunin gerir byggir á frjálsum samningum milli kröfuhafa og skjólstæðinga hennar. Mikilvægt er að breyta lögum um greiðsluaðlögun vegna þess að þau voru hönnuð fyrir aðstæður sem ríktu hér eftir hrunið en vandinn Lesa meira

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Eyjan
21.11.2023

Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, segir stóra málið varðandi rekstrarumhverfi á Íslandi snúa að vaxtakostnaði. Hún myndi vilja stöðugan gjaldmiðil og lægri vexti, helst án þess að Ísland gangi í ESB. Hún hefur áhyggjur af því að pakkinn sem okkur standi þar til boða sé ekki hagstæður en segir að skrítið væri samt að vilja Lesa meira

Það sem kom í búðina hjá okkur varð tískan á Íslandi, segir Svava Johansen

Það sem kom í búðina hjá okkur varð tískan á Íslandi, segir Svava Johansen

Eyjan
19.11.2023

Núna eru allir á ferðalagi, hvort sem þeir eru inni í sínu herbergi eða úti í löndum. Allir geta séð allt og skoðað. Svona var þetta ekki þegar Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, steig sín fyrstu skref í tískubransanum. Þá stóð unga fólkið í biðröð eftir tískuvöru á laugardagsmorgnum og um kvöldið hittist sama fólkið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af