Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT
EyjanNeyðarástand ríkir á veitingamarkaði og gríðarlega mikilvægt er fyrir greinina að hún fái sinn sérkjarasamning sem tekur tillit til gífurlegrar sérstöðu hennar. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir jákvætt að hin ungu samtök hafi aðgang að ráðamönnum og aðilum vinnumarkaðarins on bíður með bjartsýni þar til hann sér eitthvað áþreifanlegt sem tekur Lesa meira
Gengur ekki að lengja bara í Covid-lánum veitingageirans, segir framkvæmdastjóri SVEIT – vonast eftir sterkari aðgerðum
EyjanAfborganir af stuðningslánum, sem fyrirtæki á veitingamarkaði fengu vegna Covid 19, eru þungur baggi á mörgum þeirra. Veitingamenn fengu ekki styrki til að loka eins og sum fyrirtæki í ferðaþjónustu heldur stóðu þeim einungis lán til boða. Nú hafa vextir margfaldast á þessum lánum. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir mikilvægt að Lesa meira
Eyðum ekki svartri starfsemi einhliða – viljum gott samstarf við verkalýðshreyfinguna, segir framkvæmdastjóri SVEIT
EyjanVeitingamenn telja að SA hafi brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Mjög flókinn kjarasamningur geri starfsumhverfi þeirra ósamkeppnishæft sem leiði til svartrar starfsemi í greininni. Þeir vilja gott samstarf við verkalýðshreyfinguna og telja að í sameiningu sé hægt að gera kjarasamning sem bæti rekstrarumhverfi og vinni að sameiginlegum hagsmunum veitingamanna Lesa meira
Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum
EyjanVeitingamönnum finnst Samtök atvinnulífsins hafa brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Allt of stór hluti launagreiðslna renni til reynslulítils íhlaupafólks og ekki nóg til lykilstarfsmanna sem séu í fullri vinnu og hugi á framtíðarstarf. Þetta stendur í vegi fyrir því að hægt sé að búa til langtíma starfssamband við lykilstarfsfólk Lesa meira
Framkvæmdastjóri SVEIT: Launakostnaðurinn meira en helmingur af verði hamborgarans
EyjanLaunakostnaður í veitingageiranum hefur hækkað meira en í öðrum atvinnugreinum á hinum almenna vinnumarkaði undanfarin ár. Frá 2016 hafa laun í geiranum hækkað um 63 prósent. Ástæðan liggur í því að veitingarekstur fer að miklu leyti fram utan hefðbundins vinnutíma, þegar vaktaálag leggst ofan á dagvinnulaun, og getur álagið numið allt að 90 prósent. Nú er svo Lesa meira
Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar
EyjanMargir tugir Úkraínubúa eru í fjarvinnu við hugbúnaðargerð fyrir íslensk fyrirtæki í gegnum hugbúnaðarfyrirtækið Itera. Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi, segir vissulega vera sparnað í því fólginn að kaupa þjónustuna að utan en stóra málið sé sveigjanleikinn og tímasparnaðurinn. Hann segist hafa komist að því að Úkraínumenn séu altalandi á enska tungu og Lesa meira
Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis – starfa sem öryggisverðir
EyjanÓskilvirkni í tengslum atvinnulífsins við háskólasamfélagið á sviði tæknigreina hefur leitt til þess að fólk sem lokið hefur námi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði fær ekki störf í sínu fagi og starfar sem öryggisverðir hjá Securitas á tíma þegar mikill skortur er á menntuðu fólki í þessum greinum, segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Itera, sem Lesa meira
Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka
EyjanÞrátt fyrir að stríð hafi geisað í Úkraínu í nær tvö ár er internet nánast óskert þannig að vandkvæðalaust er fyrir íslensk fyrirtæki að nýta sér þjónustu á sviði upplýsingatækni frá landinu. Mörg íslensk fyrirtæki nýta sér þjónustu sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem eru staðsettir í Úkraínu, Póllandi, Serbíu, Króatíu, Moldavíu og Rúmeníu. Snæbjörn Ingi Lesa meira
Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar
EyjanItera á Íslandi útvegar íslenskum fyrirtækjum hugbúnaðarsérfræðinga, jafnvel heilu tölvudeildirnar sem starfa m.a. í Úkraínu. Úkraínsk vinnulöggjöf býður upp á sveigjanleika sem ekki er til staðar hér á landi og því er hægt að bregðast hratt við breyttum þörfum viðskiptavina. Verkalýðs- og fagfélög hafa ekki gert athugasemdir við þá þjónustu sem Itera veitir vegna þess Lesa meira
Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn
EyjanHeiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir kennaraforystuna einblína um of á þátt kennara, eins mikilvægur og hann sé, varðandi gæði skólastarfs hér á landi og saknar þess að forystan leggist ekki á árar með bókaútgefendum til að tryggja að námsbókaútgáfa og námsefni nýti m.a. tækni sem getur hjálpað mjög nemendum sem standa höllum Lesa meira