Framkvæmdastjóri SVEIT: Launakostnaðurinn meira en helmingur af verði hamborgarans
EyjanLaunakostnaður í veitingageiranum hefur hækkað meira en í öðrum atvinnugreinum á hinum almenna vinnumarkaði undanfarin ár. Frá 2016 hafa laun í geiranum hækkað um 63 prósent. Ástæðan liggur í því að veitingarekstur fer að miklu leyti fram utan hefðbundins vinnutíma, þegar vaktaálag leggst ofan á dagvinnulaun, og getur álagið numið allt að 90 prósent. Nú er svo Lesa meira
Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar
EyjanMargir tugir Úkraínubúa eru í fjarvinnu við hugbúnaðargerð fyrir íslensk fyrirtæki í gegnum hugbúnaðarfyrirtækið Itera. Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi, segir vissulega vera sparnað í því fólginn að kaupa þjónustuna að utan en stóra málið sé sveigjanleikinn og tímasparnaðurinn. Hann segist hafa komist að því að Úkraínumenn séu altalandi á enska tungu og Lesa meira
Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis – starfa sem öryggisverðir
EyjanÓskilvirkni í tengslum atvinnulífsins við háskólasamfélagið á sviði tæknigreina hefur leitt til þess að fólk sem lokið hefur námi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði fær ekki störf í sínu fagi og starfar sem öryggisverðir hjá Securitas á tíma þegar mikill skortur er á menntuðu fólki í þessum greinum, segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Itera, sem Lesa meira
Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka
EyjanÞrátt fyrir að stríð hafi geisað í Úkraínu í nær tvö ár er internet nánast óskert þannig að vandkvæðalaust er fyrir íslensk fyrirtæki að nýta sér þjónustu á sviði upplýsingatækni frá landinu. Mörg íslensk fyrirtæki nýta sér þjónustu sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem eru staðsettir í Úkraínu, Póllandi, Serbíu, Króatíu, Moldavíu og Rúmeníu. Snæbjörn Ingi Lesa meira
Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar
EyjanItera á Íslandi útvegar íslenskum fyrirtækjum hugbúnaðarsérfræðinga, jafnvel heilu tölvudeildirnar sem starfa m.a. í Úkraínu. Úkraínsk vinnulöggjöf býður upp á sveigjanleika sem ekki er til staðar hér á landi og því er hægt að bregðast hratt við breyttum þörfum viðskiptavina. Verkalýðs- og fagfélög hafa ekki gert athugasemdir við þá þjónustu sem Itera veitir vegna þess Lesa meira
Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn
EyjanHeiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir kennaraforystuna einblína um of á þátt kennara, eins mikilvægur og hann sé, varðandi gæði skólastarfs hér á landi og saknar þess að forystan leggist ekki á árar með bókaútgefendum til að tryggja að námsbókaútgáfa og námsefni nýti m.a. tækni sem getur hjálpað mjög nemendum sem standa höllum Lesa meira
Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi
EyjanÞað fyrirkomulag að ríkið hafi einokun á útgáfu námsbóka fyrir grunnskóla er löngu úrelt og stuðlar að versnandi námsárangri íslenskra grunnskólabarna. Ef ríkiseinokun væri svona góð værum við enn að reka Ríkisskip, Áburðarverksmiðju ríkisins og Ferðaskrifstofu ríkisins, segir Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú bókaútgáfunnar og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir Ísland hafa setið eftir Lesa meira
Heiðar Ingi Svansson: Þýddar bækur eru mikilvægur þáttur í að viðhalda íslenskunni – við verðum að spyrna við fæti vegna alvarlegrar stöðu þýðinga
EyjanMikilvægt er að rjúfa þann vítahring sem útgáfa á þýddum erlendum bókum er komin í hér á landi. Þýðingar eru mikilvægur þáttur í því að viðhalda tungumálinu. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir ljóst að bókmenntastefna þurfi að taka á þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp varðandi bókmenntaþýðingar. Hann setur fram þá Lesa meira
Útgefendur finna nú þegar fyrir niðurskurði til skólabókasafna í Reykjavík, segir Heiðar Ingi Svansson
EyjanInnkaup skólabókasafna á Norðurlöndum eru hluti af bókmenntastefnu landanna en hér á landi er nú verið að vinna bókmenntastefnu i menningarráðuneytinu en vandamálið við það er að skólabókasöfn heyra undir menntamálaráðuneytið og því eru skólabókasöfnin ekki hluti af bókmenntastefnu hér á landi. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir útgefendur finna fyrir niðurskurði Reykjavíkurborgar Lesa meira
Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda
EyjanVistkerfi bókaútgáfu hér á landi og annars staðar hefur breyst á undanförnum árum og Covid hafði mikil áhrif. Þýðingar eiga undir högg að sækja og kiljusala hefur engan veginn náð sér á strik eftir Covid. Streymisveitur hafa breytt bókamarkaðnum. Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú útgáfu og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira