fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Markaðurinn

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Kaupmenn óttast að íslensk verslun dragist aftur úr erlendri verslun og neytendum muni finnast hún gamaldags og úr sér gengin vegna þess að hún fær ekki samkvæmt lögum að keppa við erlenda netverslun í sölu á áfengi. Þetta er að gerast á sama tíma og ÁTVR hefur fjölgað útsölustöðum gríðarlega og vínveitingaleyfum hefur fjölgað mikið. Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Neytendur í dag vita hvað þeir vilja. vakning á liðnum árum um umhverfisvernd, lífrænt ræktað, vegan og fleira hefur áhrif á innkaupamynstur neytenda. Verslanir geta skapað sér sérstöðu með því að þjóna þörfum tiltekinna hópa. Samkeppnin, sem áður sneri eingöngu að verði, er nú miklu fjölbreyttari og snýr að gæðum og því að þjóna tilteknum Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum

Eyjan
20.12.2024

Efni sem útrýmt var í Evrópu fyrir meira en 30 árum eru aftur farin að birtast í álfunni sem innihaldsefni í vörum frá asískum netverslunum. Erfitt er fyrir verslunina hér á landi og annars staðar innan EES að keppa við netverslanir utan EES sem ekki þurfa að lúta sömu neytendareglum og stjórnsýslukvöðum og fyrirtæki á Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Eyjan
19.12.2024

Jólaverslunin hefur verið yfir væntingum kaupmanna. Netverslun er mun meiri en búist var við og virðist vera að taka aftur við sér eftir að úr henni dró eftir Covid. Áður fyrr var allt álagið á verslunina fyrir jólin í desember en það hefur breyst á undanförnum árum og nóvember hefur komið sterkur inn með afsláttardögum Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Eyjan
18.09.2024

Krónan er mengað blóð í efnahagskerfinu hér á landi og gerir okkur erfiðara fyrir og heldur uppi hærri þrýstingi í kerfinu en þyrfti að vera. Það er ekki í erfðaefni okkar Íslendinga að lifa við óstjórn. Eftir heila öld er fullreynt með íslensku krónuna, sem á þeim tíma er orðin 1/2000 hluti af þeirri dönsku, Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Á Íslandi er fé flutt frá hinum fátæku til hinna ríku

Þórólfur Matthíasson: Á Íslandi er fé flutt frá hinum fátæku til hinna ríku

Eyjan
17.09.2024

Á Íslandi er verið að flytja fé frá fátækum til ríkra. Þrátt fyrir að ríkisskuldir Íslands séu mun lægri en hjá öðrum þjóðum í álfunni borgar íslenska ríkið miklu stærra hlutfall þjóðarframleiðslu í vexti en önnur ríki, vegna hás vaxtarstigs hér á landi. Þegar tekjudreifing annars vegar skattgreiðenda og hins vegar þeirra sem þiggja vaxtagreiðslur Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Eyjan
16.09.2024

Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú

Eyjan
15.09.2024

Í stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Þórólfur Matthíasson: Undirliggjandi þrýstingur í fjárlagafrumvarpinu – alveg eins og í Svartsengi

Eyjan
14.09.2024

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er að hluta til talnaleikur sem ekki er gott að átta sig alveg á í fljótu bragði. Þetta segir manni að líklegt sé að í frumvarpinu sé undirliggjandi þrýstingur, rétt eins og í Svartsengi, og að útgjaldatalan muni lyftast áður en frumvarpið verður að lögum. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor emeritus, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Hringl og stytting í skólakerfinu ekki til bóta – vantar yfirsýn yfir skólastigin hér á landi

Þórólfur Matthíasson: Hringl og stytting í skólakerfinu ekki til bóta – vantar yfirsýn yfir skólastigin hér á landi

Eyjan
13.09.2024

Stytting framhaldsskólans tók ekki tillit til þess hve mikill munur er á nýtingu skólaársins hér á alandi og t.d. í Danmörku. Þegar taldir eru kennsludagar til stúdentsprófs kemur í ljós að íslenskir framhaldsskólanemendur þurftu eiginlega þetta aukaár í framhaldsskóla sem áður var hér en er nú búið að afnema. Þórólfur Matthíasson, prófessor emeritus í hagfræði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af