Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum
EyjanFyrir 8 klukkutímum
Markaðssetning og sjálfbærni er það fyrsta sem skorið er niður þegar þrengir að í hagkerfinu. Þetta er mjög miður vegna þess að viðspyrnan verður miklu auðveldari ef fyrirtæki gæta þess að halda vörumerkinu á lofti líka í efnahagsþrengingum. Síðasta ár var erfitt hjá auglýsingastofum. Það var ekki eitt heldur allt – efnahagsólga, háir vextir, kjaradeilur Lesa meira
Áhrifavaldurinn Amanda var ekkert nema lygi: Þáði endalaus fríðindi af grunlausum fyrirtækjaeigendum og ferðaðist um heiminn
Fókus28.06.2018
„Bali er búin að vera ógleymanleg upplifun. Þetta er áfangastaður sem þú verður að sjá áður en þú deyrð.“ Þetta skrifar Amanda Smith við Instagram mynd af sjálfri sér þar sem hún liggur makindalega í hengirúmi við frjósaman frumskóg. Nokkrum vikum áður hafði hún ferðast Nýja Sjáland og þar tók hún að sjálfssögðu stórkostlegar myndir Lesa meira