fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

markaðslausn

Thomas Möller skrifar: Auðlindasátt

Thomas Möller skrifar: Auðlindasátt

Eyjan
10.08.2023

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna er að skapa sátt um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar og tryggja að almenningur njóti sanngjarns afraksturs þeirra. Þetta er sérstaklega mikilvægt hér á landi þar sem efnahagur okkar Íslendinga byggir mjög mikið á náttúruauðlindum sem eru flestar í almenningseign. Norðmenn hafa náð góðum árangri á þessu sviði með uppboðum á olíuréttindum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af