fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Mark Meadows

SMS varpa ljósi á vilja Repúblikana eftir kosningaósigurinn 2020

SMS varpa ljósi á vilja Repúblikana eftir kosningaósigurinn 2020

Eyjan
14.12.2022

Skömmu áður en Joe Biden tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á síðasta hvatti að minnsta kosti einn þingmaður Repúblikana þáverandi forseta, Donald Trump, til að setja herlög til að tryggja að Trump gæti setið áfram í Hvíta húsinu. Þetta átti að vera mótleikur Trump og stuðningsfólks hans við því umfangsmikla kosningasvindli sem Trump hefur haldið fram að hafi átt sér stað í forsetakosningunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af