fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mark A. Milley

Bandarískur hershöfðingi telur að 100.000 Rússar hafi fallið eða særst í Úkraínu

Bandarískur hershöfðingi telur að 100.000 Rússar hafi fallið eða særst í Úkraínu

Fréttir
10.11.2022

Að mati Mark A. Milley, æðsta yfirmanns bandaríska hersins, þá hafa rúmlega 100.000 rússneskir hermenn fallið eða særst í stríðinu í Úkraínu. Hann telur líklegt að Úkraínumenn hafi orðið fyrir svipuðu mannfalli. Þetta er mat hans á mannfalli í stríðinu og hafa tölurnar ekki verið staðfestar af óháðum aðilum. Þetta eru hæstu og nákvæmustu tölurnar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af